Feykir


Feykir - 11.04.2013, Side 3

Feykir - 11.04.2013, Side 3
14/2013 Feykir 3 Góð þátttaka á vel heppnaðri Mótaröð Hestamannafélagið Neisti Síðasta mót í Mótaröð Neista var haldið í sl. sunnudagskvöld en þá var keppt í fimmgangi og tölti. Á heimasíðu Neista kemur fram að góð þátttaka var á öll mótin og í heildina var Mótaröðin vel heppnuð. „Þátttaka var mjög góð á vel flestum mótunum svo eftir var tekið um land allt, og sýnir að áhugi er hér mikill á svæðinu fyrir hestamennsku og keppni á hestum.  Við viljum á meðan að veturinn er enn í fersku minni,   óska eftir því við www.skagafjordur.is Þjónustufulltrúi Landbúnaðarnefnd sveitarfélagsins auglýsir eftir þjónustufulltrúa í fullt starf Starfið felur í sér: • Umsjón og eftirlit með fjallskilasjóðum • Umsjón með viðhaldi á afréttargirðingum • Umsýsla og áætlunagerð með refa- og minkaveiði • Umsjón með landareignum sveitarfélagsins • Umsjón og úttekt á girðingum í samráði við Vegagerðina • Tengiliður við dýralækni um hreinsun katta og hunda í sveitarfélaginu • Eftirlit vegna lausagöngu búfjár • Tengiliður vegna snjómoksturs og hálkuvarna á ákveðnum svæðum • Situr fundi landbúnaðarnefnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar Skila skal rafrænum umsóknum á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar eða skila inn umsókn um starfið móttöku Ráðhússins á Sauðárkróki merkt landbúnaðarnefnd - þjónustufulltrúi. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2013. Laun eru samkvæmt kjarasamningum sambands íslenskra sveitarfélaga Upplýsingar um starfið veitir Jón Örn Berndsen, jobygg@skagafjordur.is Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af landbúnaðarstörfum • Góða þekkingu á staðarháttum héraðsins. • Hæfni í mannlegum samskiptum Starfið hentar bæði körlum sem konum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Fjölbreytt og gefandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri eru í boði hjá Ferðaþjónustunni Hólum í Hjaltadal. Störfin felast meðal annars í Móttöku gesta - Þrif - Eldhúsvinna Sundvarsla - Þjónusta í sal og afgreiðsla. Nánari upplýsingar í síma: 849 6348. Ferðaþjónustan Hólum í Hjaltadal Atvinna í boði! félagsmenn að þeir komi með tillögur varð- andi framtíð m ó t a r a ð a r- innar og eða tilhögun móta því að enn er mótaröðin í mótun. Teljum við að allir hafi haft nokkuð gaman að þessu,“ segir í tilkynningu frá mótanefnd Mótaraðarinnar en hægt er að senda tillögur og eða bara vangaveltur á net- fangið  hundar@internet.is./BÞ Sigurvegarar lokamóts í fimmgangi: 1. Tryggvi Björnsson og Sóldís frá Kommu, 2. Sonja Noack og Bú-Álfur frá Vakurstöðum, 3. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk, 4. Þórólfur Óli Aadnegard og Miran frá Kommu, 5. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hnakkur frá Reykjum. Mynd: Neisti.net.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.