Landshagir - 01.12.2015, Side 85
Elections
LANDSHAGIR 2015 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2015
2
83
2.10 Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012
The results for the referendum 20 October 2012
Gild atkvæði#Valid votes
Fjöldi#Number Hlutfall#Percent
Ósvarað/ Ósvarað/
ógilt svar1 ógilt svar1
No No
Já Nei answer/ Já Nei answer/
Yes No void1 Yes No void1
1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar
frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?2#Do you wish the Constitution
Council‘s proposals to form the basis of a new draft Constitution?2 73.509 36.302 4.759 64,2 31,7 4,2
2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki
eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?#In the new Constitution, do
you want natural resources that are not privately owned to be
declared national property? 84.760 17.470 12.340 74,0 15,2 10,8
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á
Íslandi?#Would you like to see provisions in the new Constitution
on an established (national) church in Iceland? 58.455 43.914 12.201 51,0 38,3 10,6
4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum
til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?#Would you like to
see a provision in the new Constitution authorising the election
of particular individuals to the Althingi more than is the case at
present? 78.451 21.660 14.459 68,5 18,9 12,6
5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði
kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?#Would you like
to see a provision in the new Constitution giving equal weight to
votes cast in all parts of the country? 66.653 33.590 14.327 58,2 29,3 12,5
6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið
hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í
þjóðaratkvæðagreiðslu?#Would you like to see a provision in
the new Constitution stating that a certain proportion of the
electorate is able to demand that issues are put to a referendum? 72.633 26.440 15.497 63,4 23,1 13,5
1 Upplýsingar voru ekki tæmandi til að aðskilja auð og ógild svör.#Information not available to devide no answer and void.
2 Svarmöguleikar: Já, ég vil að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar að nýrri stjórnarskrá? Nei, ég vil ekki að tilögur stjórnlagaráðs verði
lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.#Options: Yes, I wish the Constitution Council‘s proposals to form the basis of a new draft Constitu-
tion. No, I do not wish the Constitution Council‘s proposals to form the basis of a new draft constitution.
/ www.hagstofa.is/ibuar/kosningar#www.statice.is/population/elections