Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 29

Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 29
27 Siðhvöt nr. 71 * Engin hagnefndarskrá. Bendingar til þeirfa sem eru i hagnefnd. 1. Innsetning' embættismanna og kosning' þeirra r'' ekki hagnefndaratriði, það iievrir nndir annan lið á 'lagskránni. Á þeim fundum er gott að hafa einhvcr ^tutt hagnefndaratriði. 2. Látið ef unt. er, ekki sama manniun vera. oftar fiu einu sinni á hagnefndarskrá á sama ársfjórðungnum. 3. Reynið að fá sem flesta til þess að taka til Uiáls, t>að er gott, fyrir þá som eru óvanir að byrja á uPplestri eða sliku. 4. Látið vera nokkra tilbreytingu í hagnefndar- 'kránni. Hafið þannig ekki alltaf á hverjum fundi lu'rt, bindindi, heldur við og við eitthvað fræðandi eða skemmtandi. b. Eitt af því cr eykur álit stúkunnar er að hag- Pefndarskránni sé fylgt, og hagnefndaratriði falli okki "iður. Ifeynið af frcmsta megni að sjá um það. b. Scndið „Muninn“ hagnefndarskrá ykkar í tæk- ntl tima. Það eykur elcki álit stúkunnar, að á síðu 'ennar standi opt: „Engin hagnefndarskrá11. Pétur Zóphóníasson,

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.