Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 33

Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 33
31 n. Jón Thorsteinsen landlæknir (Skaðsemi Áf. I>v. 1847 bls. 11):“.....heldur hefir af brúkun áfengra (1rykkja þar sem þeir eyða viti, fjöri, heilbx'igði, efixum, ^.iúskapai'- og borgaralegu samlyndi risið allstaðar . . . næiri ólukka fyrir lönd og lýði, en máslce hallæri, styrj- eða drepsótt .... því ofdrykkjan . . . vinnur dag- '6ga ár frá ári íllt eitt, og eyðileggur eigur og siðferði ruanna. Þarflegasta ráðið fyx-ir alla . . . . er að hafna 'l^unr áfengum drykkjum11. J®n Hjaltalín landlæknir (Hlbrt. 1871, bls. 91): nBrennivin hefir alls enga næringu í sér; það espar að e*ns klóðrásina í svipinn, eykur um stundarsakir hita ^kanxans, en þessum áhrifum þess fylgir íinleikur í öll- Urn líkamanum eftir á . . . það . . . eyðileggur heilsu nranna og styttir oft lífdaga þeii'ra nærfelt um allan Prröjung. Drykkjuskapurinn! . . . . er ódygð og mein- 'ætt í mannlegu félagi.“ Jónas Jónnssen landlæknir (Alþ.tíð. 1898, A 100). ”r'g held að þetta frumvarp (takmörkun áfengissölu) sé f1, kið bezta frumvarp, sem komið hefir fyrir alþingi Islendinga11. i , Jón Bjacnason prestur í Winnepeg (Aldam. 1898, ■ 88). „Eg leiði algjörlega hjá mér, að lýsa eymdar- -8 nn^i ofdrykkjumannsins. En þar á móti vil egminna pao, að þar sem um ofdrykkjuna er að ræða, þá er Par sú synd, sem vafalaust öllum öðrum syndum frern- ,ri er líkleg til þess, að leiðamanninn út í djúp spill- ^garinnar, gjöra út af við manninn í öllum skilningi, ^ Urn leið að kollvarpa gæfu annara“. I fflaynús Andrésson próf. Gilsbakka (Kæða 1878, ag' -*2).“ Það er fjarskalegur áhirgðarhluti og óguðlegt v . verja illa tíma sínum og kröftum .... þetta ættu lr, sérstaklega að athuga .... sem með daglegri of- ai . .... eru iðnir í því einu að eyðileggja sjálfa ö a sálu og líkama“.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.