Muninn - 01.10.1903, Page 33

Muninn - 01.10.1903, Page 33
31 Klipping rakstur og hötuðböð. Höfuðböðin framleiða ekki hár þar sem skalli er fyrir, þar á móti eru þau ágæt til að verja hár- ios; og óbrigðul við flösu (væru), fyrir kvenn- menn og karlmenn, fæst í Evík Yesturgötu 10 hjá tVSíJontási Vigfússyni. Enn fremur geta menn með því að snúa sér til mín, fengið það sem hér segir. Flögg til að skreyta með á borðum og víðar. Tii dæmis: Islenska — Danska — Norslca -— Oddf'ellow — Good-templar-fiöggin úr silki. Enn fremur Selvcopieringsbækur af öllum stærðum og í hvaða broti sem menn vilja. Ordreboger sömuleiðis af öllnm stærðum nauðsyniegar fyrir handverksmenn. Björgunaráhold, sömuleiðis nauðsynleg ef eld- ur kernur upp, ættu að vera í hverju svefnher- hergi. Sundbelti — Bjarghringi — Loftioolca til að hafa í bátum. Stoppað með hári; hefir hlotið gullmedalíu víða. Þið sjómenn ættuð ekki að láta hjá líða að panta þessi áhöld hjá mér. Margt fleira hefi eg til að bjóða ykkur. Reykjavík, 7. Nóvember, 1903. Magnús Vigfússon.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.