Muninn - 01.08.1906, Síða 11

Muninn - 01.08.1906, Síða 11
MUNINN. 9 Til stúknanna i nnðæninn. Eins og oft hefir áður borið við, kemur „Muninn“ á eftir áætluðum tíma. En ástæðr liggja til þess. Stúkurnar eru, margar hverjar, mjög hirðulausar um að senda liagnefndarskrár sínar í tæka tíð, og í þetta sinn sendu að eins stúkurnar Verðandi nr. 9., Dröfn nr. 55 og Vikingr nr. 104 skrárnar á réttum tíma til mín, og þær biðjast afsökunar á drættinum. Eg beið svo, að sjá hverju fram færi, og það batnaði nokkuð með biðinni. Sem dæmi þess, live afskaplega hagnefndirnar eru opt og tíðum hirðulausar og vanrækja starf sitt, skal eg hér geta þess, að ein hagnefndin, er var marg- krafin — byrjað á því síðast í Júní — kom fyrst á annan eða þriðja fund stúkunnar i þ. m. með uppkast er vera átti hagnefndarskrá, en það var svo úr garði gert, að stúkan varð að breyta því öllu, og einn hag- nefndarmaðrinn samdi — sem eigi hafði mætt á fund- um(?) hennar — þe^sar breytingartillögur. Síðan er nokkur tími, en ekki hefir nefndin eða stúkan haft enn tíma til að afrita hana og senda mér til birtingar. Auðsætt er það öllum, að á þennan veg má þetta eigi ganga, og eg vil enn brýna fyrir stúkunum, að ganga fast eftir því, að liagnefndirnar ræki starf sitt. Einkum er það mikilsvarðandi, að þær komi næst á réttum tíma, því þá verður ekkert beðið eftir þeim. Bróðurlegast. Keykjavík, 28. Ágúst 1906. Pétr Zophoníasson, u. æ. t.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.