Muninn - 01.11.1909, Page 34

Muninn - 01.11.1909, Page 34
30 MUNINN Til templara. Yið undirritaðir höfum tekið að oss út- gáfu blaðsins »Templar« næstkomandi tvö ár, og sj'áum um það að öllu leyti. Vér munum gera oss far um að vanda frágang þess, og láta það flytja allar mik- ilsvarðandi fréttir, er mál vort varða, bæði ulan lands og innan. Sérbver sá, er eigi er kaupandi að blað- inu, ætti að gera það bið fyrsta; á þennan hátt einan, að kaupa blaðið geta meðlimir fylgst með störfum Reglunnar. Reykjavík 11. Nóv. 1909. Jón Árnason. Pétur Zóphóníasson. ooooooooooooooooo Takfð eftir! Afar ödýr tilsögn í Orgel-spili, dsaml kenslu í serstökum röddum í sdlma og kvœðalögum, fœst d Spitala- stig 4 B. hjd Hnllgrími Organista frá Sauðárkrók.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.