Muninn - 01.11.1909, Page 42

Muninn - 01.11.1909, Page 42
38 MUNINN Hvaðan eru beztu og útbreiddustu liljóðfærin á Islandi og hver útvegar þau? Pau eru (Pianoin) frá H. Lubitz í Berlín og (Orgel-Harm.) frá K. A. Andersen í Stockholm, M. Hörugel í Leipzig-Leutzsch og Mason & Hamlin í Boston. Mnkasölu fyrir ísland á öllum þcssum liljóðfærum liefír Jón Pálsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. Aths. Hann útvegar einnig allskon- ar strengjahljóðfæri frá bestu verksmiðjum heimsins; allskonar nótnabækur, og lætur mönnum í té hverskonar leiðbeiningar og upplýsingar, sem nauðsynlegar eru viðvíkj- andi hljóðfærum og öðru því, er að söng- list lýtur. Ávalt nóg hljóðfæri fyrirliggjandi. Enginn selur ódýrara og enginn gefur betri kjör.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.