Morgunblaðið - 30.10.2017, Page 32

Morgunblaðið - 30.10.2017, Page 32
4 3 1 2 6 5 8 9 5 4 1 6 2 5 1 8 3 9 4 2 2 8 3 5 6 4 2 8 8 4 6 1 7 3 7 6 4 4 9 2 8 6 3 7 8 9 2 1 4 3 9 3 6 1 6 9 5 4 2 3 6 5 4 2 1 7 4 4 7 6 6 1 2 3 5 4 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig 32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2017 Mér er heiður að þessu segjum við t.d. ef okkur finnst okkur sómi sýndur með því að fela okkur eitthvert verkefni. Ef vel tekst svo til og við ljúkum verkefninu með sóma getum við fengið þann vitnisburð að við eigum allan heiðurinn af því. Í fyrra tilfellinu heiður að, í því seinna heiður af. Málið 30. október 1796 Dómkirkjan í Reykjavík var vígð. Hún hafði verið átta ár í smíðum. Kirkjan var endur- byggð árið 1848 en miklar endurbætur voru gerðar á henni rúmum þrjátíu árum síðar. 30. október 1934 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness kom út. „Í þessari bók eru kaflar sem að stílsnilld og skáldskapar- list eiga ekki neinn sinn líka í íslenskum bókmenntum,“ sagði Helgi Hjörvar í ritdómi í Alþýðublaðinu. „Nýtt snilld- arverk frá hendi hins ágæta höfundar,“ sagði Verklýðs- blaðið. 30. október 1954 Sparifjársöfnun skólabarna hófst. Svo mikið var að gera í Landsbankanum „að 20 bankastarfsmenn unnu langt fram eftir kvöldi við að skrá- setja þessa nýju viðskipta- menn sína“, sagði Morgun- blaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jim Smart Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 veiðarfæri, 8 mjóum, 9 seiga, 10 dveljast, 11 tröllum, 13 kaðall, 15 skammt, 18 fisks, 21 ber, 22 drengi, 23 gyðja, 24 grátandi. Lóðrétt | 2 nirfill, 3 hrósum, 4 ástundar, 5 djöfulgangur, 6 reiður, 7 týni, 12 ýlfur, 14 tré, 15 dreitill, 16 æviskeiðið, 17 flækingur, 18 sýkja, 19 öfundsýki, 20 elska. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 husla, 4 feikn, 7 pylsa, 8 önduð, 9 mær, 11 rýrt, 13 gler, 14 orkan, 15 farg, 17 ýtar, 20 ánn, 22 logið, 23 útlát, 24 arinn, 25 akrar. Lóðrétt: 1 hópur, 2 sýlar, 3 Adam, 4 fjör, 5 indæl, 6 næðir, 10 Æskan, 12 tog, 13 gný, 15 fella, 16 regni, 18 telur, 19 rytur, 20 áðan, 21 núna. 7 9 4 8 3 1 2 5 6 3 6 1 2 5 7 8 4 9 5 2 8 9 4 6 7 1 3 4 3 6 7 9 2 5 8 1 8 5 2 3 1 4 6 9 7 9 1 7 6 8 5 4 3 2 6 4 5 1 7 3 9 2 8 2 8 3 4 6 9 1 7 5 1 7 9 5 2 8 3 6 4 3 1 4 6 9 2 5 8 7 2 7 6 3 5 8 4 1 9 9 8 5 1 4 7 3 2 6 1 2 8 4 7 5 6 9 3 7 6 9 8 2 3 1 4 5 4 5 3 9 1 6 2 7 8 6 3 1 7 8 4 9 5 2 8 9 2 5 6 1 7 3 4 5 4 7 2 3 9 8 6 1 7 2 8 9 3 5 6 4 1 1 4 3 6 7 2 8 9 5 6 5 9 1 4 8 3 7 2 3 6 2 8 9 4 1 5 7 5 9 4 7 1 3 2 8 6 8 1 7 2 5 6 9 3 4 4 8 1 3 2 7 5 6 9 9 7 6 5 8 1 4 2 3 2 3 5 4 6 9 7 1 8 Lausn sudoku Orðarugl M A S A M N I N G A L O T U E A I V Ó D O S L V S A M N I N G A M Á L E T M C M B A R Z E Y K I A Y B T F O S P P N Q Ó U O J Z W U M Q E N S W T A Z O A S L N G X C W C S Æ S B Y Ö I Y Q C L Æ S A X A A E S L A E X Ð A E I Y R L K T V R M T O Q M S N U Q W H I D F E T R Í I X X A C L G O J V F Z G U B V I U S B F X E R K Q V Æ Q I P W Q P H S Ð I D H W O Y L V Þ E G N A R N I R T U T O V I T S X C C P K I G M B B Y Z F Ö E N A T P I B R U G G E L E K S R W L Y U E A T A Z S Ú T B Y R Ð I S V C U G S O O T N I S É R H V E R R A I J Q L W Y J A R L S D Ó T T U R Q Q A Q N C F Y P L D E X A R A N N U L Ö T M E N G L I A G E L R A Ð Y E N B L Bólstruðu Fnæsti Hvellan Jarlsdóttur Launavísitölu Mótstöðu Neyðarlega Samningalotu Samningamál Skeleggur Svæfir Sæktist Sérhverra Tölunnar Útbyrðis Þegnarnir Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. Rb3 a5 10. a4 d5 11. Bb5 Rb4 12. e5 Rd7 13. Bxe7 Dxe7 14. f4 Rc5 15. Rxc5 Dxc5 16. g4 b6 17. Hhf1 Bb7 18. f5 f6 19. exf6 Hxf6 20. fxe6 Hxe6 21. Kb1 Hd8 22. Hf4 Bc6 23. Bxc6 Dxc6 24. h4 He5 25. g5 Hde8 26. Hd4 De6 27. h5 Df5 28. Hg1 He3 29. h6 Hf3 30. Dd1 Hf2 31. Hd2 Hxd2 32. Dxd2 d4 33. Ra2 Rxa2 34. Kxa2 De6+ 35. Kb1 De3 36. Dd1 He5 37. hxg7 Kxg7 38. Ka2 Hxg5 39. He1 Df4 40. He7+ Kh8 41. Dh1 Df5 42. Da8+ Hg8 43. Dc6 Hg7 44. He1 Df7+ 45. b3 Hg6 46. He8+ Kg7 47. De4 Df6 48. Db7+ Kh6 49. He7 Dc6 50. Hxh7+ Kg5 51. De7+ Hf6 52. Dg7+ Kf4 53. Hh4+ Ke5 54. Dg5+ Ke6 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu skákmóti sem er nýlokið á Mön. Fa- biano Caruana (2.799) hafði hvítt gegn V Prasanna Vishnu (2.543). 55. Dxf6+! og hvítur vann. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enska orðabókin. S-Enginn Norður ♠ÁD64 ♥G65 ♦10954 ♣ÁD Vestur Austur ♠1075 ♠G98 ♥ÁD942 ♥103 ♦K3 ♦876 ♣1083 ♣KG972 Suður ♠K32 ♥K87 ♦ÁDG2 ♣654 Suður spilar 3G. Í Oxford-orðabókinni er hugtakið „bridge expert“ skilgreint þannig: „Spilari sem er nógu góður til að koma auga á vitleysur sínar en því miður oft- ast andartaki of seint.“ Er lesandinn „expert“ í skilningi orðabókarinnar? Kannaðu málið. Suður kemur út með hjarta gegn 3G – gosinn uppi í borði og hann heldur velli. Hvað svo? Sérfræðingurinn gerir sér auðvitað grein fyrir því að austur má ekki kom- ast inn og svínar því tígultíu strax í öðrum slag. Vestur drepur og hugsar málið. Nákvæmlega þá – og kannski örlítið fyrr – áttar sagnhafi sig á mis- tökum sínum. Ef vestur spilar nú laufi þarf að velja á milli laufsvíningar og 3-3-legu í spaða. „World class“-spilari hefði tekið þrjá efstu í spaða fyrst og kannað leguna þar. En nú er það of seint. Vestur spilar laufi og sagnhafi svínar. Svíningin er 50%, 3-3-legan bara 36%. Það veit þó hver einasti expert. Lýsi inniheldur D-vítamín sem er talið draga úr líkum á krabbameini. Lýsi styrkir Bleiku slaufuna LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR 300 krónur af hverri seldri dós rennur óskipt til styrktar Bleiku slaufunnar. www.versdagsins.is Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.