Morgunblaðið - 30.10.2017, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2017
Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án
hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að
komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heims-
endi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir.
En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu.
Metacritic 72/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.50
Sambíóin Egilshöll 17.15, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 16.45, 18.00, 19.30, 21.00, 22.15
Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30, 22.45
Smárabíó 16.40, 19.10, 19.30, 22.00, 22.20
Thor: Ragnarok 12
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta
húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna
skyggir á garð nágrannanna, sem
eru orðnir þreyttir á að fá ekki sól
á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 17.50
Háskólabíó 18.00, 20.00
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Geostorm 12
Þegar loftslagsbreytingar ógna
öllu lífi á jörðinni sameinast
yfirvöld um alheimsnet gervi-
hnatta. Eftir að hafa verndað
plánetuna gegn hamförum í tvö
ár fer eitthvað að fara úrskeiðis.
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.50, 21.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Thelma
Ung stúlka flytur til Óslóar
og verður ástfangin af skóla-
systur sinni en uppgvötar
dularfulla krafta.
Metacritic 74/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 20.00
690 Vopnafjörður
Bíó Paradís 18.00
Sumarbörn Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 18.00
Borg - McEnroe Metacritic 57/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Mother! 16
Morgunblaðiðbbmnn
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 22.15
The Party
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Rökkur 16
IMDb 5,4/10
Nokkrum mánuðum eftir
sambandsslitin fær Gunnar
símhringingu frá fyrrverandi
kærastanum sínum, Einari.
Hann er í miklu uppnámi og
Gunnar er hræddur um að
hann muni fara sér að voða
Smárabíó 17.30, 19.40,
22.10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.50,
20.00
The Foreigner 16
Hulin fortíð viðskiptajöfurs-
ins Quans leiðir til þess að
dóttir hans deyr í hræðilegu
tilræði hryðjuverkamanna.
Metacritic 55/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.15
Happy Death Day 16
Tree Gelbman verður að
upplifa afmælisdaginn sinn
ótal sinnum til að komast að
því hver reynir að myrða
hana og hvers vegna.
Metacritic 57/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 20.00, 23.10
Borgarbíó Akureyri 22.15
Unlocked 12
Alice Racine er sérfræðingur
í yfirheyrslum sem áttar sig
á því að yfirheyrslan sem
hún stendur í er gildra.
Metacritic 46/100
IMDb 6,2/10
Háskólabíó 18.10, 22.10
Emojimyndin Metacritic 12/100
IMDb 2,4/10
Smárabíó 15.30
The Lego Ninjago
Movie Sex ungar ninjur fá það verk-
efni að verja eyjuna sína,
Ninjago.
Metacritic 55/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Kringlunni 16.45
Sambíóin Akureyri 17.40
My Little Pony Metacritic 39/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.15
Hneturánið 2 Ævintýramynd um sérvitran
íkorna og vini hans.
Metacritic 37/100
IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.20, 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Skrímslafjölskyldan
IMDb 5,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
The Square
Christian er virtur sýningar-
stjóri í nútímalistasafni í Sví-
þjóð. The Square er innsetn-
ing sem er næst á
sýningardagskrá safnsins.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 72/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.15
Home Again
Líf einstæðrar móður tekur
óvænta stefnu þegar hún
leyfir þremur ungum mönn-
um að flytja inn til sín.
Metacritic 41/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 18.00
Blade Runner 2 16
Nýr hausaveiðari kemst að
gömlu leyndarmáli sem gæti
valdið miklu umróti í sam-
félaginu.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 8,8/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Smárabíó 15.45, 20.00,
22.15
The Snowman 16
Lögreglumaðurinn Harry
Hole óttast að hræðilegur
fjöldamorðingi sé kominn
aftur á stjá.
Metacritic 34/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Kingsman: The
Golden Circle 16
Morgunblaðiðbbbnn
Metacritic 44/100
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 20.50
It 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Vetrarbræður
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Háskólabíó 17.50