Morgunblaðið - 30.10.2017, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.10.2017, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. B.O.B.A – JóiPé, Króli 2. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 3. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 4. Perfect – Ed Sheeran 5. New rules – Dua Lipa Vinsældalisti Íslands 29. október 2017 20.00 Ferðalagið (e) Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 21.00 Kosningar 2017 Frambjóðendur yfirheyrðir um stefnumál sín. 21.30 Hafnir Íslands Heim- ildaþættir um hafnir Ís- lands og samfélög hafn- arbyggða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Royal Pains 10.35 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Top Gear 14.40 Scorpion 15.25 Will & Grace 15.55 Ný sýn – Davíð Þór Jónsson 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Extra Gear Áhorf- endur fá að skyggnast bak- við tjöldin og sjá efni sem tengist þætti vikunnar af Top Gear. 20.15 Top Chef Efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig. 21.00 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýð. 21.45 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.30 Dice Gamanþáttaröð um Andrew Dice Clay sem eitt sinn var vinsæll en reynir núna að koma sér aftur í sviðsljósið. 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 CSI 01.05 Hawaii Five-0 01.50 This is Us 02.35 Salvation 03.20 Difficult People 03.50 Hawaii Five-0 Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 14.35 Pointless 17.35 Top Gear 18.30 QI 19.30 Live At The Apollo 20.15 Pointless 21.00 Top Gear: Worst Car in the History of the World 22.15 Dara Ó Briain: Craic Dealer 23.05 Live At The Apollo 23.50 8 Out of 10 Cats EUROSPORT 15.00 Figure Skating 17.00 Alp- ine Skiing 17.30 Porsche Super- cup 18.00 Fia WTC Champions- hip: 19.00 Snooker 21.00 Fifa Football 21.30 Watts 21.50 Foot- ball 23.00 Snooker DR1 16.00 Store forretninger 17.00 Skattejægerne 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 19.00 Kender Du Typen? 19.45 De dyre direkt- ører 20.30 TV AVISEN 20.55 Hor- isont 21.20 Sporten 21.30 Krim- inalinspektør Banks: I hver dråbe blod 23.00 Herrens Veje DR2 15.20 Smag på Sichuan 16.00 DR2 Dagen 17.30 Da Robbie Williams ramte Søborg 17.50 Mad – du er hvad du spiser 18.50 Det vilde Alaska – sommer 19.45 Nak & Æd – en hornfisk på Orø 20.30 Indefra med Anders Agger – Den Uafhængige Politik- lagemyndighed 21.15 So ein Ding 21.30 Deadline 22.00 DR2 Vejr 22.05 Rose og den nye ver- densorden 22.35 JERSILD om TRUMP 23.05 Vi ses hos Clement NRK1 15.00 Mesternes mester 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1960 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Ut i naturen: Blomstereng i havet 17.15 Skattejegerne 17.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Symesterskapet 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Monster 21.25 Vår ville verden 22.00 Kveldsnytt 22.15 Vera 23.45 Dante’s Peak NRK2 15.20 Poirot: Snikende død 17.00 Dagsnytt atten 17.55 Gjennom Russland på 30 dager 18.45 Vitenskapens verden: Bør dyrehagene stenges? 19.35 Vi- tenskapens verden: Jakten på vann i verdensrommet 20.30 Urix spesial 21.50 Skremmerne 23.10 Hestemannen i Småland SVT1 15.00 Guld på godset 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Vår tid är nu 20.00 Första dejten 21.00 Top of the Lake: China Girl 22.00 Au pair i Australien 22.30 First like 22.35 SVT Nyheter 22.40 Helikopterrånet 23.10 Por- rens drivkrafter SVT2 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 18.00 Vem vet mest? 18.30 För- växlingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 Dox: Win- nie 22.45 Agenda 23.30 Yvas hi- storia RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.25 Silfrið Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín formenn stjórn- málaflokkanna og aðra góða gesti til að kryfja nið- urstöður alþingiskosning- anna. (e) 17.05 Séra Brown (Father Brown) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.11 Elías sen frá árinu 1999. 18.22 Skógargengið 18.33 Letibjörn og læmingj- arnir 18.40 Millý spyr 18.46 Gula treyjan 18.48 Kóðinn – Saga tölv- unnar Ævar og Ísgerður fjalla um sögu tölvunnar. 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur. Fjallað er um það sem efst er á baugi. 20.05 Veiðin (The Hunt) Stórbrotnir dýralífsþættir um dans rándýrs og bráðar. Við könnum hvaða ráðum rándýrið beitir til að ná sér í matarbita. 20.55 Vegir Drottins (Her- rens veje) Danskt fjöl- skyldudrama þar sem velt er upp tilgangi trúarinnar í samfélaginu. Presturinn Jo- hannes er dáður af sonum sínum en gerir hiklaust upp á milli þeirra, deilir og drottnar. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Byltingarkennd Bít- laplata (Sgt. Pepper’s Musi- cal Revolution) Heimild- armynd um eina rómuðustu Bítlaplötuna. 23.20 Flóttinn (The Cross- ing) Norsk heimildarmynd um eina hættulegustu flótta- leið veraldar. Fylgst er með hópi Sýrlendinga sem ferðast þvert yfir haf, tvær heims- álfur og fimm lönd í von um nýtt líf. (e) Bannað börnum. 00.15 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Last Man on Earth 10.45 Fresh off the Boat 11.10 Empire 11.55 Masterchef USA 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor UK 16.35 Simpson-fjölskyldan 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt Kristján Már Unnarsson heimsækir Öræfasveit. Barnafjöldinn í skólanum hefur þrefaldast. Unga fólkið flytur heim og reisir ný íbúðarhús. 20.00 I Own Australia’s Best Home 20.50 Gulli byggir 21.20 The Brave 22.05 The Deuce 23.20 Víglínan 00.05 Tin Star 00.50 Outlander 01.45 Curb Your Enthus. 02.15 Empire 03.00 Bones 03.45 Pure Genius 05.10 Murder in the First 05.55 The Middle 09.35/15.50 The Choice 11.25/17.40 Pride and Prejudice 13.30/19.45 As Good as It Gets 22.00/03.00 The Exorcism Of Molly Hartley 23.35 The Huntsman: Win- ter’s War 01.30 A Haunted House 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum 18.30 Hvítir mávar (e) 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum 19.30 Milli himins og jarðar (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.00 K3 16.13 Tindur 16.24 Mæja býfluga 16.33 Stóri og litli 16.46 Könnuðurinn Dóra 17.10 Mörg. frá Madag. 17.33 Doddi og Eyrnastór 17.46 Áfram Diego, áfram! 18.10 Nilli Hólmgeirsson 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Töfralandið OZ 07.00 Messan 08.25 Leicester – Everton 10.05 Pr. League World 10.35 Patriots – Chargers 12.55 Cardiff – Millwall 14.35 Brighton – South. 16.15 Leicester – Everton 17.55 Messan 19.20 Footb. League Show 19.50 Burnley – Newcastle 22.00 Md. Evrópu – fréttir 22.25 Spænsku mörkin 22.55 Leeds – Sheffield 00.35 Burnley – Newcastle 07.00 Girona – R. Madrid 08.40 Brighton – South 10.20 B.mouth – Chelsea 12.00 Redskins – Cowboys 14.20 Browns – Vikings 16.40 Formúla 1 Keppni 19.00 Md. Evrópu – fréttir 19.25 Spænsku mörkin 19.55 A. Bilbao – Barcel. 21.35 körfuboltakvöld 23.15 Haukar – Keflavík 00.55 Footb. League Show 06.45 Morgunbæn og orð dagsins Sr. Guðmundur Karl Ágústsson fl. 06.50 Morgunvaktin 08.00 Morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05 Stefnumót 09.45 Morgunleikfimi 10.03 Veðurfregnir 10.13 Flugur Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.03 Mannlegi þátturinn 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.55 Samfélagið Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.03 Svartar rósir Þáttur um finnska tónskáldið Jean Sibelius frá árinu 2015 þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu hans. Þátturinn er endurtekinn í tilefni af því að um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að Finnar lýstu yfir sjálfstæði. 15.03 Sjö dagar sælir Perla úr safni útvarpsins. Fjallað er um daga vik- unnar og leitað fanga í bók- menntum, þjóðtrú, hjátrú og tón- list. (e) 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.03 Lestin Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn 18.30 Útvarp KrakkaRÚV Við förum yfir allt það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og kryfjum það sem helst var á baugi. 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Endurómur úr Evrópu Hljóð- ritun frá tónleikum La Scala fíl- harmóníunnar 20.35 Mannlegi þátturinn (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Guðmund G. Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur á Merkigili. 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Samfélagið (e) 23.05 Lestin (e) 00.05 Næturútvarp Rásar 1 Stöð 2 krakkar Kjördagur verður bók- staflega til á öldum ljósvak- ans. Yfir daginn er tíundað hver framvindan sé og hve margir séu búnir að kjósa. Ríkisútvarpið var með viðtöl við formenn kjörstjórna vítt og breitt um landið og klikk- aði heldur ekki á því að segja frá kjörsókn í Grímsey. Fleiri smámolar fljóta með í frétt- um dagsins, bæði í útvarpi og á netmiðlunum, skemmti- legar smámyndir úr mannlíf- inu. „Kjósendur voru glaðir í bragði,“ sagði Anna Kristín Jónsdóttir fréttakona í frétt- um útvarpsins og náði með þeim orðum að lýsa því að kjördagur er í eðli sínu hátíð. Í kosningasjónvarpi eru þeir Bogi Ágústsson frétta- maður og prófessorinn Ólaf- ur Þ. Harðarson miklir gleði- gjafar. Spekúlasjónir þeirra eru léttar og lifandi, en hafa samt alvarlegan undirtón. Á mbl.is í síðustu viku lýsti Bogi því að samvinna þeirra væri þaulæfð eins og áhorf- endur glögglega sjá. Reynd- ar veltir ljósvaki dagsins fyr- ir sér hvort sjónvarpsparið ætti ekki að koma víðar fram. Þeir gætu gert storm- andi lukku, til dæmis í frétta- skýringaþáttum eða á mannamótum. Jóhannes eftirherma og Guðni Ágústs- son gera það gott og hver man ekki eftir bræðrunum Halla og Ladda? Kjósendur voru glaðir í bragði Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Morgunblaðið/Stella Andrea Sjónvarpsmaður Stormandi lukka með Ólafi prófessor. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 17.20 The New Girl 17.45 The New Adventures of Old Christine 18.10 League 18.35 Modern Family 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 19.50 Who Do You Think You Are? 20.50 Time After Time 21.35 How To Make It in America 22.00 The Sopranos 22.50 Sleepy Hollow 23.35 The Strain Stöð 3 Árið 1971 fóru John Lennon og The Plastic Ono Band í fyrsta sæti Breska plötulistans með „Imagine“. Á plöt- unni var að finna tvö lög sem voru beinlínis ádeila á Paul McCartney en það voru lögin „How Do You Sleep“ og „Crippled Inside“. Fyrri útgáfur plötunnar innihéldu póstkort með mynd af Lennon sem hélt á svíni. Átti það að vísa til svipaðrar pósu McCartney á umslagi plöt- unnar Ram en þar hélt hann á sauðkind. Mikill rígur ríkti á milli fyrrverandi forsprakka Bítlanna en stríðs- öxin var grafin fyrir andlát John Lennon. Rígur ríkti milli Lennon og McCartney. Imagine á toppi Breska plötulistans K100 Dua Lipa situr í 5. sæti listans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.