Morgunblaðið - 22.02.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 15FÓLK
Fjölmenni sótti fund nýstofnaðra
Samtaka fjárfesta um ábyrgar fjár-
festingar, IcelandSIF, sem haldinn var ný-
lega á Hilton Nordica. Erindi á fundinum
fluttu Pia Rudolfsson Goyer stjórnarmað-
ur hjá NorSIF í Noregi, Yulia Sofronova
hjá Principles for Responsible Investment
(PRI) og Roelfien Kuijpers hjá Deutsche
Asset Management, auk Hrefnu Sigfinns-
dóttir stjórnarformanns IcelandSIF.
Ábyrgar fjárfestingar
í brennidepli
Árni Guðmundsson
hjá Gildi lét sig ekki
vanta á fundinn.
Roelfien Kuijpers
greindi frá 20 ára
sögu innleiðingar
ábyrgra fjárfest-
inga hjá Deutsche
Bank .
Jón L. Árnason hjá
Lífsverki fylgist
með umræðum.
Jóhann Ómarsson
var á meðal
fundargesta.
Yulia Sofronova
ber ábyrgð á
tengslaneti
PRI á Norður-
löndum.
MORGUNFUNDUR
hafðu það notalegt
Njóttu þess að gera baðherbergið að veruleika
miðstöðvarofnar
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
FINGERS 70x120 cm
Ryðfrítt stál
JAVA 50x120 cm
Ryðfrítt stál
COMB 50x120 cm
Ryðfrítt stál
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Sveinn Þór-
arinsson hjá
Landsbankanum
var fundarstjóri.
Kjartan Smári Höskuldsson hjá
Íslandssjóðum og Óli Kristjáns-
son hjá Arion banka tóku þátt í
pallborðsumræðum.