Morgunblaðið - 05.02.2018, Blaðsíða 5
finu standi, betra en hann hefur verið
undanfarin ár. Það lofar góðu,“ sagði
Kristinn við Morgunblaðið.
Fleiri íslenskir sigrar unnust í
frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleik-
anna. Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR
hafði betur gegn keppendum frá
Belgíu og Danmörku í stangarstökk-
inu. Sigurstökkið var þegar Hulda fór
yfir 4,10 metra í fyrstu tilraun. Belg-
íski methafinn, Chloé Henry, fór
einnig yfir 4,10 metra en þurfti fleiri
tilraunir. Þegar þær felldu báðar 4,20
var ljóst að Hulda hafði sigrað.
Keppni var mjög hörð í langstökks-
keppni kvenna en þar fór Anne Mari
Lehtiö með gullverðlaunin heim til
Finnlands. Hún stökk 6,01 metra í
sínu fjórða stökki. Irma Gunnarsdótt-
ir úr Breiðabliki og María Rún Gunn-
laugsdóttir úr FH stukku báðar 5,91.
Irma fékk silfrið og María bronsið.
Morgunblaðið/Eggert
Doktorinn Kristinn sigraði í langstökkinu.
Morgunblaðið/Eggert
Fyrst Arna Stefanía kemur í mark á RIG.
Morgunblaðið/Eggert
gardalshöllinni.
ÍÞRÓTTIR 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2018
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, hafnaði í 53. sæti
á fyrsta móti sínu á Evrópumótaröðinni í golfi á þessu ári,
Oates Vic-mótinu. Eftir magnaðan viðsnúning á öðrum hring
sínum náði Valdís sér ekki á strik á þriðja hringnum sem hún
lék á 6 höggum yfir pari, og komst hún því ekki í gegnum
seinni niðurskurðinn á mótinu. Aðeins 36 efstu kylfingarnir
fengu að leika fjórða og síðasta hringinn og fagnaði heima-
konan Minjee Lee sigri á samtals 13 höggum undir pari. Val-
dís lék samtals á 7 höggum yfir pari.
Verðlaunafé á mótinu er nokkuð hátt, en keppt er í
kvenna- og karlaflokki á mótinu og eru sömu upphæðir í boði
fyrir bæði kyn, sem er einsdæmi í atvinnugolfinu. Valdís
vann sér inn 1.885 evrur, jafnvirði um 240 þúsunda króna. Lee fékk 62.853 evrur
fyrir sinn sigur, sem jafngildir tæplega 7,9 milljónum króna.
Valdís leikur á fjórum mótum í Ástralíu og hefst næsta mót í Canberra á
föstudaginn. sindris@mbl.is
Valdís vann 240 þúsund kr.
Valdís Þóra
Jónsdóttir
Stjarnan hefur bæst í hóp þeirra liða sem samið hafa við
nýja bandaríska leikmenn fyrir seinni hluta leiktíðarinnar í
Dominos-deild karla í körfubolta. Lokað var fyrir félaga-
skipti um mánaðamótin en beiðnir sem bárust fyrir þann
tíma eru enn afgreiddar.
Stjörnumenn fengu, samkvæmt karfan.is, Darrell Combs
til liðs við sig. Hann kemur í stað Sherrod Wright og var
síðasti leikur Wright því sigurinn góði á ÍR. Stjarnan fer því
ekki sömu leið og sá helmingur liðanna í deildinni sem ætl-
ar að deila mínútum hvers leiks á milli tveggja bandarískra
leikmanna. KR bættist síðast í þann hóp með því að krækja í
kraftframherjann Kendall Pollard.
Fyrsti leikur Combs fyrir Stjörnuna gæti orðið gegn Val á fimmtudaginn.
Hann er 24 ára og lék með IUPUI-háskólanum. Samkvæmt karfan.is lék hann
um skamman tíma í næstefstu deild Ítalíu en var svo í fjórar vikur til reynslu
hjá liði í 3. sæti efstu deildar Tyrklands, sem ákvað að semja ekki við hann.
Wright kvaddi með sigri á ÍR
Sherrod
Wright
Spánn
Levante – Real Madrid............................ 2:2
Espanyol – Barcelona .............................. 1:1
Atlético Madrid – Valencia ...................... 1:0
Staðan:
Barcelona 22 18 4 0 60:11 58
Atlético Madrid 22 14 7 1 33:9 49
Valencia 22 12 4 6 42:26 40
Real Madrid 21 11 6 4 45:21 39
Villarreal 22 11 4 7 33:26 37
Sevilla 22 10 3 9 28:34 33
Eibar 22 9 5 8 31:34 32
Celta de Vigo 22 9 4 9 39:32 31
Girona 22 8 7 7 31:29 31
Real Betis 22 9 3 10 37:45 30
Getafe 22 7 8 7 26:21 29
Leganés 21 8 5 8 20:21 29
Athletic Bilbao 22 6 9 7 24:25 27
Real Sociedad 22 7 5 10 41:40 26
Espanyol 22 6 7 9 19:29 25
Alavés 22 7 1 14 19:32 22
Levante 22 3 11 8 20:32 20
Dep. La Coruna 22 4 5 13 24:51 17
Las Palmas 21 4 2 15 16:50 14
Málaga 21 3 4 14 14:34 13
B-deild:
Real Oviedo – Sporting Gijon ................ 2:1
Diego Jóhannesson lék allan leikinn fyr-
ir Real Oviedo.
Ítalía
Udinese – AC Milan ................................. 1:1
Emil Hallfreðsson sat allan tímann á
varamannabekk Udinese.
Sampdoria – Torino.................................. 1:1
Inter Mílanó – Crotone............................ 1:1
Hellas Verona – Roma ............................. 0:1
Atalanta – ChievoVerona ........................ 1:0
Bologna – Fiorentina ............................... 1:2
Cagliari – SPAL ....................................... 2:0
Juventus – Sassuolo ................................. 7:0
Benevento – Napoli .................................. 0:2
Staðan:
Napoli 23 19 3 1 50:14 60
Juventus 23 19 2 2 59:15 59
Lazio 22 14 4 4 57:27 46
Inter Mílanó 23 12 9 2 38:18 45
Roma 23 13 5 5 33:17 44
Sampdoria 23 11 5 7 42:32 38
Atalanta 23 10 6 7 35:27 36
AC Milan 23 10 5 8 30:30 35
Udinese 23 10 3 10 36:32 33
Torino 23 7 12 4 33:29 33
Fiorentina 23 8 7 8 33:29 31
Bologna 23 8 3 12 28:35 27
Cagliari 23 7 3 13 22:34 24
Chievo 23 5 7 11 21:40 22
Sassuolo 23 6 4 13 14:41 22
Genoa 22 5 6 11 16:24 21
Crotone 23 5 5 13 18:40 20
SPAL 23 3 8 12 23:42 17
Hellas Verona 23 4 4 15 22:46 16
Benevento 23 2 1 20 13:51 7
A-deild kvenna:
Fiorentina – Verona................................ 1:2
Sigrún Ella Einarsdóttir var á vara-
mannabekk Fiorentina.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna
Sif Ásgrímsdóttir léku ekki með Verona.
Frakkland
Caen – Nantes ......................................... 3:2
Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leik-
mannahópi Nantes vegna meiðsla.
A-deild kvenna:
Marseille – Bordeaux .............................. 1:0
Fanndís Friðriksdóttir var í liði Mar-
seille fram á 70. mínútu.
Sviss
Young Boys – St. Gallen ......................... 2:0
Rúnar Már Sigurjónsson var í liði St.
Gallen fram á 69. mínútu.
Zürich – Thun .......................................... 2:4
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik-
inn fyrir Zürich.
Tyrkland
Karabükspor – Alanyaspor.................... 1:0
Ólafur Ingi Skúlason var ekki í leik-
mannahópi Karabükspor.
B-deild:
Ankaragücü – Elazigspor ...................... 0:0
Theódór Elmar Bjarnason lék allan leik-
inn fyrir Elazigspor.
Reykjavíkurmót kvenna
Undanúrslit:
KR – HK/Víkingur ................................... 1:0
Valur – Fylkir ........................................... 1:0
KR og Valur mætast í úrslitaleik 22.
febrúar.
Fotbolti.net mót karla
Úrslitaleikur A-deildar:
Stjarnan – Grindavík ............................... 1:0
Úrslit um 3. sætið:
HK – Breiðablik........................................ 2:3
Úrslit um 5. sætið:
ÍA – FH ..................................................... 1:2
Kjarnafæðismót karla
Völsungur – Magni................................... 2:0
Lokastaðan: KA 13, Þór 13, Völsungur 9,
Magni 6, Leiknir F. 3, Tindastóll 0.
Faxaflóamót kvenna
Stjarnan – FH........................................... 4:2
Vináttulandsleikur U17 kvenna
Ísland – Skotland..................................... 4:0
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 4., 18. (víti),
Helena Ósk Hálfdánardóttir 40., Clara Sig-
urðardóttir 70. (víti).
KNATTSPYRNA
Helga Kolbrún Magnúsdóttir setti tví-
vegis Íslandsmet þegar keppni í bogfimi
á Reykjavíkurleikunum fór fram í Bog-
fimisetrinu við Dugguvog. Keppt var
með bæði sveigboga og trissuboga.
Keppnin var mjög jöfn og spennandi og
þurfti að fara í bráðabana í úrslitaviður-
eignum í trissuboga karla og sveigboga
kvenna þar sem skotið var einni ör og
dómari dæmdi hvor var nær miðju.
Eitt Íslandsmet var sett í útsláttar-
keppninni. Helga Kolbrún Magnús-
dóttir gerði það í útslætti í trissuboga
þegar hún skoraði 146 stig en gamla
metið var 145. Í undankeppninni í gær
bættu tveir keppendur sín eigin Ís-
landsmet. Sigurjón Atli Sigurðsson í
sveigboga með 579 stigum en fyrra met-
ið var 577 stig og Helga Kolbrún
Magnúsdóttir í trissuboga með 576 stig-
um en fyrra metið var 575 stig frá 2014.
Andrés Páll Júlíusson úr ÍR náði um
helgina fullkomnum leik eða 300 pinn-
um og urðu því 300 leikirnir í keilu-
keppninni á Reykjavíkurleikunum í ár
orðir samtals þrír en þeir voru tveir í
fyrra. Andrés spilaði einn þeirra þá og
kann því greinilega vel við sig á leik-
unum.
Daninn Jesper Agerbo sigraði í
karlaflokki en hann varð heimsmeistari
árið 2016. Eiginkona hans, Rikke
Agerbo, sigraði í greininni á RIG árin
2012 og 2016. sport@mbl.is
Ljósmynd/ÍSÍ
Methafi Helga Kolbrún Magnúsdóttir bætti tvívegis met.
Tvö Íslandsmet hjá
Helgu í bogfimi
Andrés náði aftur fullkomnum leik
og Hovenkamp sem á miklu betri
tíma í greininni en ég. Mér fannst ég
þó finna lítið fyrir henni í hlaupinu.
Ég hefði viljað fá hana meira með
mér og það hefði ýtt á mann að
hlaupa hraðar,“ sagði Arna þegar
Morgunblaðið spjallaði við hana í
Laugardalshöllinni á laugardaginn.
Eitt og annað er á döfinni hjá
Örnu á næstunni en henni hefur
meðal annars verið boðið til Tyrk-
lands. „Um næstu helgi er Norður-
landamót og þar langar mig til að
hlaupa hraðar en ég gerði núna. Ég
Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR
sigraði í 400 metra hlaupinu á
Reykjavíkurleikunum á 54,39 sek-
úndum og hafði þar betur gegn ól-
ympíufara frá Hollandi, Evu Hoven-
kamp, sem kom í mark á 54,97
mínútum.
„Ég er ánægðust með að hafa unn-
ið þessa hollensku því ég er ekkert
brjálæðislega ánægð með tímann. Ég
get svo sem sjálfri mér um kennt því
ég fór allt of hægt af stað. Mér finnst
alltaf gaman að vinna á heimavelli.
Einnig er sterkt að vinna stelpu eins
hljóp hraðar á Reykjavíkurleikunum
í fyrra heldur en núna. Ég er nokkuð
langt frá lágmarkinu fyrir HM innan-
húss eins og er en hef fulla trú á að
ég geti alla vega saxað eitthvað á
það. Ætli ég taki ekki tvö til þrjú mót
á næstunni og mér var til dæmis boð-
ið á mót í Tyrklandi. Ég er að kíkja á
það og ég held að það sé gott fyrir
mig á þessum tímapunkti að fara í
krefjandi keppni. Ég er best þegar
ég er að elta keppinautana. Ég vona
að ég nái þremur hlaupum áður en
HM verður í mars,“ sagði Arna.
Arna vann þá hollensku
Ekki ánægð með tímann Boðið á mót í Tyrklandi