Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.2018, Blaðsíða 15
Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd Stúdenta- félags Háskólans í Reykjavík stóð í liðinni viku fyrir svokölluðu fiskabúrssamtali á Drukkstofu Mjölnis. Tilgangurinn var að sýna sterkar fyrir- myndir í frumkvöðlaheiminum á Íslandi og gera ung- um konum grein fyrir þeim tækifærum sem felast í nýsköpun. Fiskabúrið er röð af fimm stólum, frum- mælendur skipa fjóra í upphafi og er ávallt einn auður til að fundargestir geti tekið þátt í umræðunum. Fiskabúr vekur athygli á konum sem stunda nýsköpun Elsa Ýr Bernhardsdóttir, verkefnastjóri hjá Icelandic Startups, var fundarstjóri. Fundargestir fylgdust með því sem fram fór. Eydís Ósk hjá tölvuleikja- fyrirtækinu Myrkri. Ellen Ragnarsdóttir, stofnandi Myshopover, og Sandra Mjöll Jóns- dóttir, stofnandi Platome líftækni. Fundargestur skrifar spurn- ingu á miða til að afhenda fundarstjóra. Morgunblaðið/Eggert MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2018 15FÓLK Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | sala@postdreifing.is | postdreifing.is FJÖLPÓSTUR SEM VIRKAR *könnun Zenter apríl 2016. 61% landsmanna lesa fjölpóst 70% kvenna lesa fjölpóst 58% neytenda taka eftir tilboðum á vöru og þjónustu í gegnum fjölpóst* Dreifum sex daga vikunnar inn á 80.000 heimili MARKHÓPURINN ÞINN BÍÐUR EFTIR TILBOÐI FRÁ ÞÉR Hafðu samband og við gerum þér tilboð í þá þjónustu sem þér hentar Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. MIÐBORGIN FUNDUR Oddi Kristján Geir Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Odda prentunar og umbúða ehf. Í til- kynningu frá fyrirtækinu kemur fram að nýlega hafi Gunnar Sverrisson, fráfarandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins, óskað eftir því við stjórn að láta af störfum af persónu- legum ástæðum. Mun hann tímabundið sinna sérstökum verkefnum fyrir félagið, m.a. í tengslum við fasteignir þess. Krsitján Geir var ráðinn til Odda árið 2016 sem sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins. Hann er iðnrekstrarfræðingur að mennt með BS-gráðu í al- þjóðamarkaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MBA-gráðu frá Við- skiptaháskólanum í Kaupmannahöfn (CBS). Áður en Kristján hóf störf hjá Odda var hann markaðsstjóri Nóa Síríuss og markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni. Nýr framkvæmdastjóri VISTASKIPTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.