Morgunblaðið - 17.04.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.2018, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2018BÍLAR » Það virðist orðið óhjá- kvæmilegt að loftmengun vegna sviryks fylgi vorinu. Hvað er til ráða? 4, 6 Vorboðinn ekki svo ljúfi » Alþjóðlega bílasýningin í Nýju-Jórvík er nýafstaðin og þar slógu nokkrir í gegn svo um munaði. 8 Það markverða frá New York » Nýjasta tromp Volvo er smájeppinn XC40 og eins og hinir stærri XC60 og 90 er hann frábær. 14-15 Volvo XC40 í reynsluakstri » Alfa Romeo snýr aftur til Íslands með sportjeppanum Stelvio. Því ber að fagna enda bíllinn afbragð. 10-11 Alpine margmiðlunartæki með leiðsögukerfi fyrir þá sem víða rata Reykjavík - Raufarhöfn - Róm Síðumúla 19 • Sími 581 1118 • nesradio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.