Morgunblaðið - 26.05.2018, Side 1

Morgunblaðið - 26.05.2018, Side 1
Umsækjendur þurfa að vera liprir í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur. Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Borgarnes eða Blönduós Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu. Vilt þú vinna á líflegum vinnustað í sumar? Við leitum að kraftmiklum og þjónustulunduðum liðsfélögum til sumarstarfa á þjónustustöðvar okkar í Borgarnesi og Blönduósi í fjölbreytt störf í vaktavinnu. Þjónustustöðvar N1 eru líflegir vinnustaðir sem iða af mannlífi frá morgni til kvölds. Við leitum að: • Vaktstjórum (20 ára eða eldri) • Starfsfólki í almenna afgreiðslu VR-15-025 Sölumaður 47 39 # Vegna aukinna verkefna óskum við eftir sölumanni í sölu á rekkum, hillukerfum og íhlutum fyrir vöruhús og lager. Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Frekari upplýsingar veitir Sigurður í síma: 896 5400 Allt fyrir vöruhús og lager Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu, geti starfað sjálfstætt og geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T - 26360’’ eigi síðar en 5. júní Embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands Auglýst er laust til umsóknar embætti skóla- meistara Verkmenntaskóla Austurlands. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. júní 2018. Embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík Auglýst er laust til umsóknar embætti skóla- meistara Framhaldsskólans á Húsavík. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, stjornarradid.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. júní 2018. Sölumaður á fasteignamiðlun Rótgróin fasteignamiðlun leitar að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf fljótlega. Ef þú ert vel skiplagður, ert útsjónarsamur og fylginn þér þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun Áhugasamir sendið inn svar á box@mbl.is merkt: ,,S - 26390”.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.