Morgunblaðið - 25.05.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.05.2018, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2018 HEILSUNUDDPOTTAR FRÁ SUNDANCE SPAS Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 www.tengi.is • tengi@tengi.is Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 HEILSUNUDDPOTTAR OG HREINSIEFNI FYRIR HEITA POTTA S JALLAND nefnist nýjasta línan okkar í garð- húsgögnum,“ segir Aldís. „Þetta eru falleg og klassísk útihúsgögn en grindin á þeim er úr áli en svo er hægt að velja um að hafa borðplötur og sæti úr gegn- heilum við eða áli. Þessi húsgögn eru því annaðhvort viðhaldsfrí ef valið er að hafa allt úr áli eða við- haldslítil ef valið er að hafa viðinn því hann þarf að bæsa til viðhalda litnum.“ Nýtt viðargólf á svalirnar án fyrirhafnar Flestum þykir notalegt og eftir- sóknarvert að ganga um á fallegum viðarpalli en eiga þess ekki kost því enginn er pallurinn. Séu hinsvegar svalir til staðar blasir lunkin lausn við. Þá getur verið sniðugt að klæða svalagólfið með viðareiningum til að setja í senn fallegan og hlýlegan svip á sælureitinn utandyra. „RUNNEN-einingarnar eru ein- mitt frábær lausn til að gefa lúnu svalagólfi andlitslyftingu. Þetta eru einingar sem er smellt saman og hægt að saga til eftir stærð gólfs- ins,“ útskýrir Aldís. „Hægt er að velja úr þrennskonar efni; gegn- Sumarvörur og úrval blóma í IKEA Það er alltaf gaman að lífga upp á svalirnar, garðinn eða pallinn þeg- ar sumarið gengur í garð. Stundum er mál til komið að fjárfesta í hús- gagnasetti, og stundum þarf ekki nema svolítið af litríkri og skemmti- legri smávöru til að gera gæfumuninn. Við heyrð- um í Aldísi Axelsdóttur, sölustjóra hjá IKEA, og inntum hana eftir nokkr- um góðum hugmynd- um. Útisvæðið SJALLAND nefnist nýjasta línan af útihúsgögnum frá IKEA. „Þetta eru falleg og klassísk útihúsgögn,“ segir Aldís sölustjóri en grindin á þeim er úr áli. Viðargólf Með RUNNEN-einingunum má leggja nýtt viðargólf á sval- irnar án fyrirhafnar. Útkoman er einkar falleg. Samstæða Þessir samlitu flétt- uðu útipottar setja flottan og sparilegan svip á útsvæðið. Í sumarskapi Aldís Axelsdóttir, sölustjóri hjá IKEA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.