Fréttablaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 7 5 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 6 . j ú l Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Jóhannes Þór Skúla- son um Íslandsvinina Slash og sléttbak. 18 sport Haraldur Franklín stefnir á Evrópumótaröðina í haust. 18 Menning Á Reykholtshátíð flytur Ólína Kjerúlf Þorvarðar- dóttir erindi um Jón lærða. 32 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 FlugMál Þyrla með sams konar gírkassa og er í tveimur þyrlum sem Landhelgisgæslan hefur tekið á leigu frá Noregi hrapaði í Suður- Kóreu fyrir níu dögum. Vefurinn Defence-Blog.com, sem fjallar um hernaðarmál, birtir myndband af slysinu úr eftirlits- myndavél á flugvellinum í Pohang í Suður-Kóreu. Kemur fram að herþyrla hafi verið að leggja upp í reynsluflug síðdegis 17. júlí. Þyrlan er af gerðinni MUH-1 Surion. Sú tegund er framleidd í samstarfi við Airbus sem leggur meðal annars til gírkassa í vélarnar. „Þyrlan hrapaði í reynsluflugi. Herinn  mun setja saman rann- sóknarteymi til að finna nákvæm- lega ástæðuna fyrir slysinu,“ er haft eftir embættismanni í Suður-Kóreu. Litlar opinberar fréttir eru af málinu þar sem ekki var um borgaralegt flug að ræða en myndbandið er á frettabladid.is. Flughæð þyrlunnar var aðeins um tíu metrar þegar aðalspaði hennar losnaði af og vélin steyptist til jarðar. Eldur kom upp í flakinu og aðeins einn af sex um borð lifði af. Er um að ræða sams konar slys og í Noregi 2016 þar sem þrettán fórust og í Skotlandi 2009 þar sem sextán manns létu lífið. Voru þær þyrlur af Super Puma gerð – sams konar vélar og Landhelgisgæsla Íslands hefur samið um leigu á með því að taka því sem lýst var sem „tilboð aldarinnar“  í innanhússpósti hjá stofnuninni. Eftir slysið í Noregi 2016 voru þyrlur með þessa tilteknu gírkassa frá Airbus kyrrsettar, átti það líka við um MUH-1 Surion í Suður- Kóreu. Þeirri kyrrsetningu var síðar aflétt eftir að Airbus hafði kynnt mótvægisaðgerðir. Þær fólust meðal annars í segli sem nema á málm- flísar sem losna og í því að stytta notkunartíma gírkassanna niður í aðeins fjórðung af því sem áður var. Eins og komið hefur fram í Frétta- blaðinu kynnti rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi 5. júlí síðastliðinn lokaniðurstöður sínar varðandi þyrlu slysið 2016. Þá voru aðeins fáeinar vikur frá því að Landhelgis- gæslan gekk að skynditilboði um að taka áðurnefndar þyrlur á leigu. Rannsóknarnefndin sagði meðal annars ósannað að ekki gætu enn þróast leyndar málmþreytusprung- ur í gírkössunum. Airbus verði að endurhanna gírkassann með tilliti til styrkleika, áreiðanleika og örygg- is. Það væri hins vegar á ábyrgð ann- arra en nefndarinnar að skera úr um lofthæfi vélanna. Ásgeir Erlendsson, upplýsinga- fulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði eftir útkomu norsku skýrslunnar að sérfræðingar stofnunarinnar myndu á vikunum á eftir kynna sér efni hennar. Ekki fengust upplýsingar um stöðu þess máls hjá Landhelgis- gæslunni í gær. – gar Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Herinn mun setja saman rannsóknar- teymi til að finna nákvæm- lega ástæðuna fyrir slysinu. Defence-Blog.com Það var nokkuð fjölmennt við náttúruperluna Dettifoss í gær en ferðamenn austanmegin fossins hættu sér oft á tíðum ótrúlega nálægt brúninni svo litlu mátti muna. Eftir rigningarskúrir að undanförnu eru steinar við fossinn sleipir og stígar lítið annað en eitt forarsvað. Fréttablaðið/matthildur Viðskipti Fyrirtækið Five Degrees, sem er að hluta til í eigu tveggja fyrr- verandi starfsmanna Landsbankans í Lúxemborg og Hollandi, hefur keypt allt hlutafé í íslenska fjártæknifyrir- tækinu Libra. Kaupverðið hleypur á hundruðum milljóna. Five Degrees sérhæfir sig í hugbún- aðarlausnum fyrir fjármálafyrirtæki. Björn Hólmþórsson, einn stofnenda, var yfirmaður tölvudeildar Lands- bankans í Lúxemborg. Hann stofnaði Five Degrees með tveimur öðrum, þar á meðal Martijn Hohmann sem hafði umsjón með rekstri IceSave í Hollandi. – tfh / sjá síðu 6 Keyptu allt hlutaféð í Libra lÍFið „Það er mikið um sjálfsskoðun: dílemmað sem ég er með um hvern- ig ég geti verið tveggja barna faðir og lifað eðlilegu fjölskyldulífi en látið það hljóma rosa kúl,“ segir Emmsjé Gauti, en hann er í óða önn að vinna að t ve i m u r nýj u m plötum. – sþh / sjá síðu 44 Von á nýju efni frá Gauta Emmsjé Gauti. Ú T S A L A OPIÐ TIL Í KVÖLD 21 ENN MEIRI VERÐ- LÆKKUN T S L HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umöllun um málefni líðandi stundar. 2 6 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :3 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 7 5 -E 8 B 0 2 0 7 5 -E 7 7 4 2 0 7 5 -E 6 3 8 2 0 7 5 -E 4 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.