Fréttablaðið - 03.09.2018, Side 15
Kynningarblað
Framhald á síðu 2 ➛
Lífsstíll
M
Á
n
U
D
a
g
U
r
3
. s
ep
te
m
be
r
20
18
góð vinnubrögð í
fyrirrúmi í áratug
róbert bjargarson (t.v.) og Hjörleifur björnsson eru framkvæmdastjórar garðaþjónustu Íslands sem fagnar tíu ára afmæli á þessu ári. MynD/SigTryggUr ari
Garðaþjónusta Íslands sinnir flestum
verkum sem tengjast lóðafram-
kvæmdum, garðaumönnun og garð-
yrkju á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir-
tækið fagnar tíu ára afmæli í ár.
Garðaþjónusta Íslands fagnar tíu ára afmæli á þessu ári en fyrirtækið var stofnað í
febrúar árið 2008. Frá upphafi hafa
starfsmenn þess sinnt flestöllum
verkum sem tengjast lóðafram-
kvæmdum, garðaumönnun og
garðyrkju auk ýmissa annarra verk-
efna sem falla til að sögn Hjörleifs
Björnssonar, framkvæmdastjóra
fyrirtækisins. „Við höfum alla tíð
þjónustað jöfnum höndum heimili,
fyrirtæki og húsfélög á höfuð-
borgarsvæðinu en hikum ekki við
að skoða verkefni í öðrum lands-
fjórðungum.“
Bræðurnir Hjörleifur og Róbert
Bjargarson stofnuðu fyrirtækið á
sínum tíma og segir Róbert, einnig
framkvæmdastjóri, þakklæti vera
efst í huga þegar hann líti til baka
yfir síðastliðinn áratug. „Við höfum
kynnst ótrúlegum fjölda fólks og
unnið óteljandi verkefni af öllum
stærðargráðum. Þetta hefur verið
afar lærdómsríkur tími og okkur
Jurtir, steinefni
og vítamín
Fæst í næsta apóteki eða
heilsuvöruverslun
0
3
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
B
8
-3
C
C
0
2
0
B
8
-3
B
8
4
2
0
B
8
-3
A
4
8
2
0
B
8
-3
9
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
2
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K