Fréttablaðið - 03.09.2018, Síða 33

Fréttablaðið - 03.09.2018, Síða 33
Próf í verðbréfaviðskiptum 2018-2019 Prófnefnd verðbréfaviðskipta stendur fyrir prófum í verðbréfaviðskiptum veturinn 2018-2019 sem hér segir: Próf í I. hluta verða haldin 29., 31. október og 5. nóvember 2018, próf í II. hluta 28. og 30. janúar og 4. febrúar 2019 og próf í III. hluta 6., 8., 13. og 15. maí 2019. Um prófin fer samkvæmt reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum, með áorðnum breytingum. Vakin er athygli á að próf í verðbréfaviðskiptum verða ekki haldin nema að a.m.k. 10 manns hafi skráð sig í próf, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 633/2003 um próf í verðbréfavið- skiptum. Sama á við um haustpróf 2019. Öllum er heimilt að skrá sig til verðbréfaviðskiptaprófs. Prófnefnd verðbréfaviðskipta tekur ákvörðun um efni sem prófað er úr og semur prófsefnislýsingu, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 633/2003. Í prófsefnis- lýsingu greinir jafnframt upplýsingar um leyfileg hjálpargögn í prófum o.fl., en lýsinguna má nálgast á vefsíðu fjármála- og efnahagsráðuneytis, https:// www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/profnefnd- verdbrefavidskipta/. Lengd hvers prófs er allt að 4 klukkustundir. Um undanþágur frá töku prófa fer skv. 4. og 6. gr. reglugerðar nr. 633/2003. Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0 til 10. Til þess að standast verðbréfavið- skiptapróf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,0 í meðal- einkunn úr þeim prófum sem hann hefur þreytt og skal próftaki hafa lokið öllum nauðsynlegum prófum með fullnægjandi árangri innan þriggja ára frá því að hann tók fyrsta prófið. Próftaki telst ekki hafa staðist einstök próf hljóti hann lægri einkunn en 5,0. Nánari upplýsingar um verðbréfaviðskiptapróf má nálgast á fyrrgreindri vefsíðu prófnefndar. Próftökum verður tilkynnt um nákvæmari tíma- og staðsetningu er nær dregur prófunum, sem þreytt verða í húsakynnum á vegum Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík. Skráning í prófin fer fram á vefsíðu Opna háskólans http://www.ru.is/opnihaskolinn/prof-i-verdbrefa- midlun/. Próftakar verða að hafa skráð sig og greitt prófgjald minnst tíu dögum fyrir sérhvert próf. Prófgjald verður auglýst síðar á vefsíðu prófnefndar https://www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/prof- nefnd-verdbrefavidskipta/. Reykjavík, 3. september 2018 Prófnefnd verðbréfaviðskipta Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Suðurgata 44, 220 Hafnarfirði Ríkiskaup kynnir: Vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika við Suðurgötu 44 í Hafnarfirði. Fasteignin sem lengst af var nýtt sem skólahúsnæði en var síðan tekið undir læknastofur var byggt árið 1937 og er samtals 885,7 m2 að stærð. Eignin þarfnast viðhalds og endurbóta og selst í núverandi ástandi. LAUS STRAX. Eign sem býður uppá mikla möguleika enda liggur fyrir breytingartillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir Suðurgötu 40-44. Sjá nánar hér: https://www.hafnarfjordur.is/ibuar/skipulag/skipulag-i-kynningu/tilla- ga-ad-adal-og-deiliskipulagsbreytingu-vid-sudurgotu-40-44 HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN S:530-1400 VERÐ: 122.000.000 kr. TIL SÖLU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is 20793 - Ríkiskaup kynna verslunar-, skrifstofu- og atvinnuhúsnæði við Austurveg 24 – 26 á Selfossi í sveitarfélaginu Árborg. Um er að ræða húsnæði Íslandspósts sem stendur við aðalgötu bæjarins og eru byggingarnar tvær með tengibyggingu á milli. Húsnæðið er á 1. hæð, götuhæð og er aðgengi mjög gott að húsunum. Innangengt er milli húsanna með tengibyggingu. Þá eru næg bílastæði í kringum húsið. Eldra húsið, pósthúsið, sem stendur austar er byggt árið 1966 og póst­ afgreiðslan er byggð árið 1995 en þar er einnig skrifstofa og vinnurými fyrir flokkun. Þá er í eldra húsinu vinnurými fyrir póstflutninga og flokkanir. Í kjallara eldra húsins er rúmgóður salur fyrir kaffi­ og mataraðstöðu starfs­ manna ásamt geymslum. Öll gólf eru dúklögð. Áfast á bakhlið hússins er íbúðarhúsnæði í einkaeigu og einnig er Míla með starfsstöð áfasta við húsið. Þá hefur Míla aðgang að kjallaraherbergi um inngang á bakhlið hússins. Ástand húsnæðisins er talið gott og það vel um gengið. Engar ákvaðanir um viðhald hússins liggja fyrir í dag. Eignin er laus til afhendingar í síðasta lagi í janúar 2019. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ríkiskaupum í síma 530 1400 eða á netfangið fasteignir@rikiskaup.is TIL SÖLU Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. 0 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 B 8 -4 1 B 0 2 0 B 8 -4 0 7 4 2 0 B 8 -3 F 3 8 2 0 B 8 -3 D F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.