Verslunartíðindi - 01.12.1923, Side 14
142
VBRSLUNABTlÐINDl
1921 var hún 957 milj. tonn og 1212
milj. tonn 1913. Kolaframleiðslan skiftist
þannig niður á einstök lönd eins og sjá
má á eftirfarandi yfirliti:
Milj. tonn 1913 1921 1922
Þýskaland .... 190 136 130
Bretland 292 166 256
Frakkland .... 40 28 31
Belgia 23 22 21
Czekoslovakia . . . 14 12 10
Pólland 9 8 24
Rússland (Evr.) . . 26 7 9
önnur lönd í Evrópu 8 19 23
Evrópa samtals 602 398 504
Bandaríkin .... 517 451 418
Kanada 14 11 14
Japan 21 26 25
Kína 13 20 21
Br. Indland .... 16 20 19
Ástralía 13 13 14
önnur lönd .... 16 18 17
Utan Evrópu samtals 610 559 528
Framleiðslan samtals 1212 957 1032
Af Evrópulöndunum er framleiðslan
mest á Englandi. Að vísu er hún minni
en hún var orðin fyrir stríðið, en mun
meiri 1922, en hún var 1921. Kolaflutn-
ingurinn þaðan hefur farið vaxandi og þá
einkum til Þýskalands og Frakklands. —
Kolaverðið er faríð að verða stöðugra,
og útlit fyrir að námureksturinn borgi sig
sæmilega. Þýsku kolaframleiðslunni hef-
ur hrakað mjög síðan 1913, sem stafar
mikið af landamissinum, Saar, Elsass-Loth-
ringen og Efri Shlesiu. Framleiðslan í
Efri Shlesiu var talin þýsk þangað til í
mai 1922 en eftir það pólsk og varð Pól-
land þar með einn af stærri kolaframleið-
endunum. Kolaframleiðslunni á Frakk-
landi hefur einnig hnignað svo mjög
siðan striðið hófst að hún hefur ekki náð
Rafmagnsvörur
Veggfóður
Málningarvörur
Heildsala Smásala
H.f Rafmf. HITI & LJÓS
Símnefni Hiti - Reykjavík - Sími 830
sjer ennþá þrátt fyrir að Elsass-Lothring-
ens kolanámurnar hafi bæst við.
Kolaframleiðslan í Belgiu er aftur á móti
orðin næstum eins mikil og hún var fyrir
stríðið, en þrátt fyrir það er þó talsverð-
ur kolainnflutningur þangað frá Englandi.
Utan Evrópu ern Bandaríkin langstærsti
kolaframleiðandinn. Að vísu hnignaði fram-
leiðslunni nokkuð 1922 vegna langvinns
kolaverkfalls, en náði sjer fljótlega aftur,
Það er þó aðeins lítill hluti af framleiðsl-
unni, sem er fluttur út, samtals hjerumbil
3%> °g fer megnið af því til Kanada og
Suður-Ameríku.
Gengi erlends gjaldeyris.
Reykjavik 6/ /12 Í5/ /12 20/ 112 27/ /12
Pund sterling kr. 30.00 30.00 30.00 30.00
Danskar kr. (100) 122.69 122.69 122.94 122.94
Norskar kr. (100) 105.23 105.10 104.82 104.50
Sænskar kr. (J00) 184.85 184.22 184.41 185.73
Dollar 7.04 7.01 7.01 7.06
Kaupmannahöfn 8/i. 10/i, 17/ /12 24/ /12
Pund sterling kr. 24.10 24.50 24.50 24.45
Dollar 5.56 5.63} 5.61 5.64}
Sænskar kr. (100) 145.85 147.95 147.60 148.40
Norskar kr. (100) 83.25 84.10 84.10 83.50
Franskir fr. (100) 30.25 30.20 29.85 28.55