Verslunartíðindi - 01.12.1923, Blaðsíða 18
VEBSLUNARTJÐINDI
Centralanstalten for Revision
og Driftsorganisation i Handel, Industri og LandbrugA/s.
Statsautoriserede, edsvorne Revisorer.
Hovedkontor: Gyldenlövesgade, Köbenhavn.
Pósthússtræti 2. ÚTIBÚ Á ÍSLAi'i Dl Reykjavík
Sími: 96. Sett á stofn 1921. Símnefni: „Reorgano".
Tekur að sjer allskonar starf er lýtur að reikningsfærslu, hvar sem
er, á öllu Islandi, svo sem mánaðarlega eða árlega endurskoðun, .,krítiska“
endurskoðun, reiknings og efnahags uppgerðir, setur á bókfærslukerfi, leið-
beinir við uppgjöf til skatts. Biðjið um tilboð, sem gefin eru án nokkurs
skilyrðis! Útibúið á Islandi er rekið með sömu skilyrðum og aðalskrifstof-
an í Kaupmannahöfn, að svo miklu leyti sem lög hjer og staðhættir leyfa.
Sjóváíryggið hjá:
Skandinavia - Baltica - National
Islanös-öeilöinni.
Aöeins ábyggileg félög veita yður fulla tryggingu.
Trolle & Rothe h.f.
Austurstræti 17.
Talsími 235.