Verslunartíðindi - 01.12.1923, Page 19
VESSLUNARTIÐINDI
Allir, sem þurfa að nota
KOL og SALT,
ættu sjálfs sín vegna að fá tilboð hjá okkur, áður en þeir festa kaup.
Útvegum allar tegundir af KOLUM og SALTI og seljum ætíð
með sanngjörnustu verði, sökum þess að við höfum bestu bein sambönd,
bæði um útvegun á kolum og salti og skipakosti.
H. Benediktsson & Co.
Sími: (8 tvær línur). Símnefni: >Saltimport«.
Bernh. Petersen,
Simi: 598 og 900. Símnefni: »Saltimport«.
vtx xV xtx Xt# xtx xjx xtxtxtx,.xtx..xtx..xtx,.xtx.,xtxftxtx..xtx.%
£
IX
I
ðalldór BuBmundssnn & Cd,
Kafuirkjafjelag.
Bankastræti 7.
Sími 815.
Reykiauík. ií.
Byggir rafmagnsstöðv-
ar, áætlar kostnað við
þær, og allskonar raf-
virkjum. Efni og áhöld
: altaf fyrirliggjandi. :
IV
£
k
IX
fr
&
t
i
IX
I
:
>Wx
H.F. HAMAR
Norðurstíg 7 - Reykjavík
Telefon 50. — Telegr.adr.: HAMAR.
Framkvæmdarstjóri: O. MALMBERG
Fyrsta flokks vjelaverkstæði og járn-
steypa og ketilsmiðja. Tekur að sjer
allskonar viðgerðir á gufuskipum og
mótorum Járnskipaviðgerðir bæði á
sjó og landi. Steyptir allskonar hlutir
í vjelar, bæði úr járni og kopar. Alls-
konar plötusmíðar leystar af bendi.
Biðjið um tilboð. Birgðir fyrirliggj-
andi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi,
járnplötum, koparvörum o. fl.
Vönduð og ábyggileg vinna.
Sanngjarnt verð.
Stærsta vjelaverkatæði á íslandi
Styðjið innlendan iðnað!