Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 52
Framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 22. október nk. Hlutverk Veðurstofu Íslands er að stuðla að bættu öryggi almennings, eigna og innviða gagnvart öflum náttúrunnar, jafnframt því að styðja sjálfbæra nýtingu náttúrunnar og samfélagslega hagkvæmni. Því hlutverki sinnir starfsfólk Veðurstofunnar með vöktun lofts, láðs og lagar, byggðri á öflun, varð­ veislu og greiningu gagna, rannsóknum, þróun og miðlun upplýsinga. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðu neytið. Á Veðurstofunni starfa um 140 manns með fjölbreytta menntun og starfs reynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 70 manns við athugana­ og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Starfsemin fer nú fram á fjórum sviðum, en þau verða fimm með tilkomu sérstaks upplýsingatæknisviðs: Athugana­ og tæknisvið, eftirlits­ og spásvið, fjármála­ og rekstrarsvið, úrvinnslu­ og rannsóknasvið og upplýsingatæknisvið. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan­ leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða í nýtt starf framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs Framkvæmdastjóri sinnir daglegri stjórnun upplýsingatæknisviðs. Þar má meðal annars telja: Ábyrgð á stefnumótun og markmiða­ setningu sviðsins Ábyrgð á upplýsingatæknistefnu stofnunarinnar og framfylgd hennar Ábyrgð á rekstri sviðsins, s.s. skipulagi, mannauðsmálum og áætlanagerð Ábyrgð á samskiptum við önnur svið og stofnanir er varða upplýsingatæknimál Þátttaka í alþjóðlegri samvinnu á sviði upplýsingatækni Framkvæmdastjóri situr einnig í fram­ kvæmda ráði Veðurstofunnar sem tekur stefnu mótandi ákvarðanir fyrir stofnunina. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf og framhaldsmenntun sem nýtist í starfi, s.s. í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu Farsæl reynsla og yfirgripsmikil þekking á stjórnun Farsæl reynsla við lausn upplýsinga­ tækniverkefna Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Hæfni til að miðla upplýsingum Gott vald á íslensku og ensku, bæði munnlegri og skriflegri. Hlutverk og meginverkefni „Framsækni og áreiðanleiki“ eru tvö af gildum Veðurstofu Íslands og endurspeglast þau í víðtæku starfsumhverfi upplýsingatæknisviðs. Sviðið sér um rekstur upplýsingakerfa, not­ enda þjónustu, kerfisþróun, DevOps og leggur til sérfræðiþekkingu og ráðgjöf á vett vangi upplýsingatækni. Starfsmenn sviðsins eru að jafnaði um 15 talsins og sinna fjölbreyttu starfi. Vegna sér­ stöðu og víðtæks hlutverks Veðurstofunnar við eftir lit með náttúrunni er áhersla lögð á fjöl hæfa og mikla getu í kerfisþróun og sér hæfðum kerfisrekstri. Einnig er þörf á víð tækri þekkingu í nýsköpun og getu til sam vinnu við önnur svið stofnunar innar, sem og aðrar innlendar og erlendar stofnanir. Náttúru vá rhlutverk Veðurstofunnar krefst jafn framt hás uppitíma kerfa, stöðugs reksturs og yfirgripsmikillar þekkingar á þeim (knowledgeable buyer kerfa), sem og liprar og aðlög unar hæfrar þjónustu. Sviðið skiptist því annars vegar í kerfisrekstur og þjónustu sem veitt er í 24/7 umhverfi og hins vegar hreina kerfis þróun og DevOps. Þörfinni um lipurð og aðlögunar hæfni er mætt með Agile verklagi og þörfinni á stöðugleika með gæðavottun ISO 27001 og ISO 9001. Nánari upplýsingar um starfið veita Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is og Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is, hjá Hagvangi. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Hagvangs, www.hagvangur.is Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is Ráðgjafar á Stuðla Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með unglingum þar sem starfsfólk fær þjálfun í meðferðarstarfi svo sem í ART (agression replacement training)? Um er að ræða tvær 100% stöður í vaktavinnu. Starfssvið Starfið felst m.a. í: • meðferðarvinnu og daglegum samskiptum við unglinga. • Umönnun og gæslu unglinga. • samskiptum við foreldra. • vinnu að tómstundastarfi með unglingum. • einstaklingsbundnum stuðningi við unglingana í meðferð í samvinnu við deildarstjóra, og sálfræðinga. Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til sk- jólstæðinga, líkamlegt og andlegt heilbrigði, áhuga á meðferðarstörfum og skipulögð vinnubrögð. Hæfnikröfur • Reynsla og/eða þekking sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi, t.d. í meðferðar-, tómstunda- eða íþróttastarfi. • Áhugi á að vinna með unglingum. • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferðarnálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru skv. kjarasamningum SFR og ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. október nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá Funa Sigurðssyni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800 eða funi@bvs.is kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Grunnskólar · Aðstoðarskólastjóri í Smáraskóla · Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla · Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla · Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla · Frístundaleiðbeinandi í Snælandsskóla · Kennari á yngsta stig í Snælandsskóla · Matráður starfsfólks í Vatnsendaskóla · Matráður starfsfólks og frístundar í Hörðuvallaskóla · Umsjónarkennari í Vatnsendaskóla · Þroskaþjálfi eða sérkennari í Hörðuvallaskóla Leikskólar · Deildarstjóri í Fífusali · Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol · Leikskólakennari eða þroskaþjálfi · Leikskólakennar í Kópastein · Leikskólakennar í Marbakka · Leikskólakennar í Álfatún · Starfsmenn í hlutastarf eftir hádegi · Starfsmaður í sérkennslu í leikskólann Læk Velferðarsvið · Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu · Starfsfólk í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk · Þroskaþjálfi / fagaðili á heimili fatlaðra Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Vantar starfsmann í fast starf til viðhalds eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli. Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og búnaði. Meirapróf kostur en ekki skilyrði. Hreint sakavottorð og íslenskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum og verkstæðisvinnu. Upplýsingar og umsóknir sendast á melkorka@eak.is Umsóknafrestur er til og með 16. október 2018 EAK óskar eftir starfsmanni i iEAK óskar eftir starfsmanni Starfsfólk í afgreiðslu óskast Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi, einnig eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Sími: 561 1433 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 3 -3 6 0 C 2 1 0 3 -3 4 D 0 2 1 0 3 -3 3 9 4 2 1 0 3 -3 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.