Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 57
FYRIRTÆKIÐ ÞÚSUND FJALIR EHF. ÓSKAR LIÐSVEISLU Í AÐ MANNA EFTIRFARANDI STÖRF. • Vana húsasmiði - vinnan er afar fjölbreytt og krefjandi á tímum; reynsla og lipurð í samskiptum nauðsynleg. Þúsund Fjalir er rótgróið fyrirtæki í byggingargeiranum sem þjónustar stofnanir og stór fyrirtæki í viðhaldi og viðgerðum fasteigna. Samfelldur vöxtur hefur verið á umgjörð fyrirtækisins sem speglast e.t.v. best í ánægju verkkaupa þess. Stærum við okkur af samheldni og góðum starfsanda innan hópsins. Sökum þess að starfsmenn eiga í daglegum samskiptum við viðskipta- vini, og vinna náið með þeim að úrlausnum verkefna, gerum við þá kröfu að allir okkar starfsmenn séu íslenskumælandi. Áhugasamir sendi ferilsskrá á retturmadur@gmail.com eða hringi í Björgvin 897 7983 / Alex 772 2301 / Ómar 772 1501 Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Starfshlutfall er 100%. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Starfssvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing). Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldu- meðferð, atferlismótun og félagsnámskenningum. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningi ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2018 og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Við erum góð í að selja á netinu og aðstoðum sífellt fleiri viðskiptavini við að koma vöru sinni og þjónustu á framfæri í stafrænum miðlum. Við viljum bæta öflugu liðsfólki í teymið okkar. \STAFRÆN MARKAÐSSETNING Starfssvið \ hæfniskröfur: · Víðtækur skilningur á stafrænni markaðssetningu og leiðum í kostuðum leitarniðurstöðum · Google vottun og mikil þekking á Google umhverfinu (Analytics, Adwords, Tag Manager, Optimize o.fl.) · Víðtæk reynsla af skipulagningu, uppsetningu og utanumhaldi á herferðum á leitarvélum s.s. Google, Bing, YT, Yahoo o.fl. · Funnel markaðssetning og hugmyndafræði · Þekking á aðferðafræði A/B prófana ásamt færni í uppsetningu og framkvæmd · Færni í gagnagreiningu ásamt getu til að varpa niðurstöðum yfir í framkvæmanlegar aðgerðir Google sérfræðingur 1. 2. Menntun og reynsla: Menntunar- og hæfniskröfur fyrir bæði störfin eru einfaldar. Við sækjumst eftir fólki með starfsreynslu í netmarkaðssetningu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er mjög æskileg ásamt ríkum vilja til að setja sig stöðugt inn í og tileinka sér nýjungar á sviði stafrænnar markaðssetningar. Í því felst jafnframt að enskukunnátta þarf að vera mjög góð. Skilyrði er að geta sýnt fram á árangur af fyrri störfum. Umsóknir ásamt ferilskrá berist á netfangið umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 14. október 2018. Starfssvið \ hæfniskröfur: · Þekking og reynsla af vinnu með þekkt hugtök innan stafrænnar markaðssetningar · Markaðssetning á samfélagsmiðlum ásamt uppsetningu áætlana · Efnisdreifing og bestun efnis · Mælingar og skýrslugjöf, eftirfylgni og greining gagna · Viðkomandi þarf að vera söludrifinn og búa yfir góðum skipulagshæfileikum og hæfni í mannlegum samskiptum Verkefnastjóri í stafrænni markaðssetningu 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 3 -3 6 0 C 2 1 0 3 -3 4 D 0 2 1 0 3 -3 3 9 4 2 1 0 3 -3 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.