Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 14
Viðurkenning fyrir samfélags- skýrslu ársins var veitt í fyrsta sinn fyrr í vikunni. Á bak við hana standa Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands. Sex- tán fyrirtæki hlutu tilnefningu og var nið- urstaða dómnefndar að veita samfélags- skýrslu Landsbankans viðurkenningu sem besta samfélagsskýrslan árið 2018. Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu . Ketill Berg Magnússon, fram- kvæmdastjóri Festu, mið- stöðvar um samfélagsábyrgð. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi. Fanney Karlsdóttir, Katrín Olga Jóhannsdóttir, Konráð S. Guðjónsson og Hrönn Ingólfsdóttir. Hrefna Sigfinnsdóttir hjá Landsbankan- um veitir viðurkenningunni viðtöku. Afhending á viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins 2018 fór fram í Háskólanum í Reykjavík. Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í yfir 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Sólskálar -sælureitur innan seilingar 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32 Yfir 90 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is 14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2018FÓLK FYRIRLESTUR VERÐLAUNAAFHENDING Seðlabankastjóri Finnlands, Erkki Liikanen, hélt erindi í Kaldalóni í Hörpu í gær og ræddi þar um endurbætur á bankakerfinu í ESB-löndunum. Góður rómur var gerður að erindi hans og fjölmenni hlýddi á. Ræddi stöðu banka- kerfisins í Evrópu Már Guðmundson seðlabankastjóri sté í pontu. Erindi Liikanen fór fram í Kaldalónssalnum í Hörpu. Erkki Liikanen í ræðupúlti. Sigurður Hannesson og Daníel Svavarsson voru meðal furndargesta. Freyr Hermannsson starfsmaður Seðla- banka Íslands. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.