Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 3
' 'ttLfrfrfitfttÁfeib I frá. sem benr eru afi ólöglegri afhendingu áfengia eða aterkar Hkur eru til að vlö slíkfc at.hæfi séu riðnir. Saœbykt í einu hljóði. '5. Sérstaknr bannlagadómarl. Fundurinn krefst þess, að skipaður verði sórstakur dómari, er fari með öll b'ot á banniögunum b»ði til rannsóknar og dóms. Dómarinn bafl fult lögregluvald. Dómara þessum sé veltt sú aðstoð, er hann þarf til að getrna embætti sínu. Samþykt í einu hljóði. 6. >Læknabrennivínið.« Fund- urinn krefst þess, að Alþingi það, er nú situr, afnemi >læknabrenni- víniðc samkvæmt samþykt lækna- þingsins á Akureyri. Samþykt í einu bljóði. 1. Ai’setning læknis. Fundurinn krefst þess, að héraðslækninum í Keflavik verði tafarlaust vikið úr embætti Samþykt með 29 gegn 10 atkv. 8. Lyfjabúðlrnar. Fundurinn krefst þesss, að ríkisstjórnin gæti þess vandlega, að iyfjabúðirnar láti ekki af hendi áfengi á ólöglegan hátt, hvorki án lyfseðla né eftir ólöglega útbúnum lyfaeölum. Sam- þykt í einu hljóði. Stjðrnarfrumvörpin síðustu, ÞjU hafa áður verið nefnd, en frá @fni þeirra er það að segja, að eftir þvi steodur oiur- Iftlð tii bóta í þeim, aumt skiftir litlu máli, en flest er yfirráða- stéttinni, auðvaidsstéttinni, elnni tll hagsbóta. Svo er t. d. um Landsbankaiagafrumvarplð, sem ekki er til annars en afhenda auðvaldlou bankann til eignar og fuiikominna yfírráða með þvf að gera hann að hlntaféiagi, sem burgelaarnir geti keypt sig iun (. Likt er um ræktunarsjóðs- lagafrumvarpið, sem á að velta eignastéttinni ódýr lán, og til þess á að leggja honum þjóðar- eigalr og eftlr þvf, sem einn af höfundunum frv. segir í Mgbl., nýjan verðtoll at öilum út- og inn-flattnm vörum í þrjú ár, og þó að stjórnin hafí ekkl tekið það beint upp, segist hún geta >failist á< það, >6f nanðtyn þætti að auka sjóðinn<. Þá er >rfkis- lögreg!u< frv., aom að eins er tll að fá auðvaldinu atéttarher. Frv. tll laga um sektir er nánast leiðréttihg á hegnlngarlögunum á þá ieið að hækka sektir. Þó ér hámark ákveðið að elns ioooo kr. Vísast er þessi ieiðrétting að elns tit þess gerð að losná við rækilega endurskoðun hegn.lag. Frv. um skráning skipa er litið annað en umsamning skipaskrán- ingarlaganna frá 1919. Frv. um brt. á I. um iaun émbættismanna er framlenging á lögnnum með þelm eÍDum breytlngum að nema burtu ákv. um, að dýrtiðarupp- bót ai tyrstu 3000 kr. skuli skerðast, ef laun -j- dýrtfðarupp- bót ná hámarki, og bæta við ákvæði um, að uppbótina fái elnnig þeir, er laun taka eítir sérstökum lögum. Það er játað, að saungjarnt væri að stinga upp á hækkun á dýrtiðaruppbót- inni, en talið ekki fært >vegna þröngs fjárhags rfklsitjóðs<. Stetn- an er að bæta kjör hinna hæst launuðu tii að tryggja anðvald- lnu fylgi þeirra, en berja lóminn íraman í hina, sem Ula eru lauoaðir. Eina frumvarplð, sem þó dáiitlar umbætur iiggja í, er bannlagabrt.frv., þar sem gerðar eru ráðstafanir til að ná í hlut- deildarmeun í atbrotum og éyða gróða lögbrjótanna. Faglarnir. Ég geri ráö fyrir, aö ritstjórar >Morgunblaðsins< álíti ekki um- ræður um veiÖibjöllur pólitískar, og aö ég fái því rúm í >Mgbl.< fyrir línur þessar. í grein, sem stóö í blaðinu 11. þ. m., kallar hr. Jón Þórarinsson fugla mína >margþjáöa< og leggur gerðir mínar til jafns við manns, sem þrælar áfram og áfram hor- uðum og drepmeiddum hesti. Ég skal nú ekki fjölyrða um þessa samlíkingu, sem allir sjá áð er fjarstæða. En ég vil spyrja hr. Jón þórarinsson, hvaðan hon- Edgar Rice Burrough*: Vllti Tarzan. Þegar hann fór um herbúðirnar, flaug honum alt i einu 1 hug furðuleg liking með herforingianum, er hann mætti i fyrra sinn, er hann var þarna, og mantíeskiu, sem hann sá á öðrum stað. Hann hristi höfuðið. Nei; þaö gat ekki verið, og þó var audlit foringjans hið sama og ungfrú Kirchers, þýzka mósnarans, er hann sá f herbuðum Þjóðverja kvöldið, sem hann tók Sehneider majór við neflð á æðsta herforingja Þjóðverja. Þegar Tarzan var kominn út fyrir yzta varðmanninn, skundaði hann til liónsins. Dýrið lá, þegar hann kom, en stóð á fætur. Lágt mjálm kom frá vörum þess. Tarzan brosti, þvi að hann þóttist heyra furðulegan mun á rómnum; — hann var likari rómDum i soltnum hundi, sem biður um mat, en rómnum i hinum stolta lconungi dýrauna. „Bráðum kemstu 1 æti,“ tautaði Tarzan á máli stóru apanna. Hann leysti bandið frá trénu 0g hélt inn á svæðið milli herianna með Núma við hlið sér. Biffllskot heyrð- ust við og við 0g fallbyssudrunur örsjaldan. .Hellan var litil fyrir Tarzan, þvi að sprengikúlurnar féllu langt á þak yið skotgrafirnwr hvúrum rtttígfn; tíu ^ýúúrkúluamm hafði þau áhrif á Núma, að hann þrýsti sér titrandi upp að Tarzan, eins og hann vildi leita þar verndar. Dýrin tvö héldu hljóðlega að vélbyssunni, sem Tarzan hafði tiltekið. Tarzan hélt á handsprengjunni i annari hendi, en með hinni hélt hann i bandið um háls ljónsins. Loksins sá Tarzan staðinn örskamt burtu. Hann sá varðmanninn. Apamaðurinn vó handsprengjuna i hægri hendi. Hann mældi f jarlægðina með augunum 0g dró undir sig fæturna; svo reis hann upp i einni svipan og kastaði sprengjunni; jafnskjótt lá hann endilangur á jörðinni. Fjórum sekúndum siðar varð sprenging mikil hjá vélbyssunni. Númi stökk til og vildi losna, en Tarzan hélt honum, stökk á fætur og dró hann með sér. Á grafarbarminum sá hanu þess varla merki, að þar hefði vörður verið; að eins sást kjötflyksa hér og þar. En vélbyssan var þar alheil; hún hafði verið varin aí sand- pokum. Hér mátti engum tima eyða. Varðmaður hlaut að vera á leiðinni gegnum göngin úr skotgröfunum, þvi nð vart hlaut að hafa orðið við það, að vörðurinn var dauður. Númi hikaði við að fylgja Tarzan, en apamað- urinn var i skapi og kipti honum til sin. Munninn á göngunum inn i skotigra’íiruar lá rött hjá þeim« Taa'zan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.