Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1925, Blaðsíða 4
um komi þekking á því, a8 veiÖi- bjöllur mínar *6u þjáöar. Úr bók- um veröur bú þekking ekki íengin, og reynslu heflr bann enga ajálfur í þessum efnum. Pað þýöir ekki að bera fyrir sig dýraleekni, því aö vitanlega er eina á*tatt með hann. Ég er nú ekki lítillátari en þaö, aö ég held, að ég, sem nú er búinn að stunda fuglana í marga ménuði, viti bezt sjálfur um llðan þeirra og hafl mest vit á henni. Og ég aegi, að þeim líði bærilega, sem meðal annara má marka af >söng< þeirra, því aö söngur kemur ekki frá fugli, sem liður illa. En 6f til vill veit hr. Jón Pór. ek'ki, að veiöibjöllur syngja. Fuglarnir hafa kassa meðhálmi í, sem þeir geta farið inn í og notið skjóls af, en þeir eru svo harð- geröir, að þðir nota þaö vanalega ekki, nema þeir séu nýbúnir aö fylla sig af mat, enda kemur manni sú harka þeirra ekki á óvart um fugla, sem dvelja vetrar- langt við Norðurland og þar sjást sitja dögum saman hreyfingariausir á ísnum í grindarfrosti án þess, að á því beri, að þeim verði kalt á löppunum. Að þeir eru svona heitfengir, verður betur skiljanlegt, þegar at- hugað er, að blóðrásin er fram undir það belmingi örari í þeim en i spendýrum. Éngan hefl ég heyrt mælá, áð ég vanrækti fugluna, og ef þeir verða fyrir illri meðferð hjá mér, getur það ekki verið af öðru en vilja til þess að fara illa með þá, þ. e. illmensku, en ég býst við, að þar verði ekki ekki allir á einu máli. Olafur Iriörxksson. Aths. Ofanritaða grein þorðu ritstjórar >Mgbl.< ekki að birta fyrir húsbændunum; sagði annargþeirra, að það yrði skilið svo, sem þeir væru að >snobba< fyrír mér, ef ég fengi að koma að þessari leið- réttingu. ó. I. Lagarfoss kom ( nótt. Fluttl hann hingað tik Einars Einars- sonar kyndara, er slasaðist til bana við Skotland Bæjarstjórnarfandni' er í dag 5. DágBkrárlflftr öru eTnir 9. StOVSUBLSSfð Innlend tlðindi. (Frá fréttastofnnni.) Akureyri, 16. febr. Aldarfjórðungsleikafmæli Svövu Jónsdóttur, helztu leikkonu leik- félagsins hér, var haidið hátíðlegt í gærkveldi á eftir sýningu á >Dómum< eftir A G. Þormar, er Leikfélagið lék þesBu sinni í virð- | ingarskyni við hana. forsteinn M. I Jónsson bóksali hélt aðalræðuna. i Leikfélagið æfír >Tengdapabba<, | og verður hann sennilega leikinn hér um aðra helgi. Mótorskip taéö- an búast til þorskveiða á Aust- fjörðum. Engir verulegir skaðar urðu hér í ofviörinu aðrir en áður umgetnir. Fannkyngi ekki þrátt fyrir fjögurra daga stórhríðar vegna þess, að renningur var meiri en ofanhríð. ísaflrði, 17. febr. Á fjölmennum fundi Fiskifélags- deildarinnar hér á sunnudaginn var samþykt þessi ályktun með öllura atkvæðum gegn 9: >Fundurinn skorar eindregið á Alþingi að leggja niður olíuverzlun (einokun) rikisins frá 1. jan. 1926.< Svo stendur á þessu >dular- fulla fyrirbrigði<, að burgeisar höfðu smalað saman um 30 mönnum til að ganga i deildina á þessum fundi og samþykkja þessa tillögu. Um úaginn og veginn. Ylðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Netarlæbnir er í nótt Gunn- laugur Einarsson Veltusundi 1. Sími 693. Ycðrit. Frost nm alt land. Att austlæg, hæg. Veðurspá: Vaxandi austlæg átt á Suðvestur- og Vestur-landi; kyrt á Auitur- landl. Bakaraverkfall hefir verið í Hafnarörði siðan um helgi. Fara bakararnir fram á viðurkenniagu l á 10 tftaa Vimiu lághatok^ Sðngvarjafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að ksupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á aigrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsfélaganna. ÚtbreiSsS htrar eeo« þ:ð eruð og hvert eem iarið! kauptaxta. 72 kr og 85 kr. (f Reykjavík eru lagmörkin 85 og 90). Vinnutlnoi heflr verið ótiltek- inn, sveinarnir orðið að vinna eftir þörfum án aukaborgunar, og kaupið þetta 250 kr. á manuði. Ahett á AljrýðaprentsmiðJ- una. Frá Olafl P. 2 kr. Togararnir. Hafstein heitir nýi önundarfjaröartogarinn hans Jóns Auðunnar o. fi., og kom hann hingaö í nótt. Enn fremur komu Snorri goði og Kári frá Englandi. Geir kom í gær af veiðum (meö 40 tn. lifrar). Höfðu þessir þrír togarar tekið þatt í leitinni, en orðiÖ að hætta vegna kolaleysis eins og Skallagrímur. Þingsbrlfarapróf. Alþlngl hefir tekið upp þá nýbreytni að próra þá, sem sækja um þingskriftir, Vántaði fimm skilfara, en fjöldi hatði aótt. og gengu margir und- Ir prófið. Þessir fimm reynduat hæfastir að þessn sinnl (elnkunn- Irnar í svigum fyrir attan eru miðaðar við i): Finaur Sigmunds- son (o.8o), Árni Óla(o.79), Svan- hildur Ólarsdóttlr (072). Vilhelm Jakobsson (0,71) og Sigurður Einarsson (0.68) og hlj^ta þeir skrlfarastörfin. Leitln að togurnnnm. Ekki er enn frétt um neinn árangur af henni, er þetta er skrifað. Bitstjórl og ábyrgöamáöur: Halibjðrn Halldórsson. Prentsm. HallgrltnR ínediktsBoas'- BeíjprtisWnft***'?! í'f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.