Morgunblaðið - 06.04.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.04.2018, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2018 Sjávardýrabúrið Tillaga Bjarna Helgasonar. Hafsauga Tillaga Halldórs Ásgeirssonar. G litur hafsins“, verk Söru Riel, bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt listaverk á austurgafli Sjávarútvegshússins sem atvinnu- vega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband íslenskra myndlistarmanna í nóvember á síðasta ári. Kallað var eftir tillögum að verki með skírskotun í sögu sjávar- útvegs á Íslandi, en auk listrænna gæða var lögð áhersla á að verkið tæki til- lit til umhverfisins, félli vel að svæðinu og þyldi íslenska veðráttu. Úrslit keppninnar voru loks tilkynnt um miðjan mars, en á þessari síðu og þeirri næstu má sjá megnið af þeim tillögum sem bárust í keppnina.  Margir vildu mark setja á Sjávarútvegshúsið Glitur hafsins Vinningstillaga Söru Riel sem prýða mun gafl hússins. Snæbjörn í Hergilsey Tillaga Arngríms Sigurðssonar. Hnútar Tillaga Evu Þengils- dóttur. Seglið Tillaga Guðrúnar Töru Sveinsdóttur og Gísla Hrafns Magnússonar. Sturlaugur Jónsson & Co er umboðsaðili fyrir Selhella 13 Hafnarfjörður sími 412 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.