Morgunblaðið - 06.04.2018, Page 45

Morgunblaðið - 06.04.2018, Page 45
aftur hinn 25. febrúar eftir viðkomu á 200 sjómílna mörkum fiskveiði- lögsögunnar á Reykjaneshrygg til að athuga með veiðar erlendra tog- ara, svona rétt til að athuga hvort menn héldu sig ekki réttum megin línunnar. Þá voru veiðar hafnar við svokall- aðan Franshól, sem var rétt innan línunnar, og fóru nokkrir frjálslega um svæðið. Allt reyndist þó í stak- asta lagi þegar við fórum þar um. Alls voru sigldar í ferðinni 6.150 sjómílur og alls 306 loftbelgjum sleppt upp til háloftaathugana en veðurskeytunum sem við sendum hef ég ekki tölu á. Áhöfn Ægis, alls 18 manns, var eftirfarandi í ferðinni: Halldór B. Nellett skipherra, Hjálmar Jónsson yfirstýrimaður, Guðmundur Guð- mundsson 2. stýrimaður, Kristján Guðmundsson 3. stýrimaður, Eggert Ólafsson yfirvélstjóri, Rúnar Jóns- son 1. vélstjóri, Benedikt Svavars- son 2. vélstjóri, Þórður Norðfjörð bryti, Elías Ö. Kristjánsson báts- maður, Óskar Á. Skúlason háseti, Magnús Guðjónsson háseti, Ólafur Valur Ólafsson háseti, Bogi Bogason háseti, Björn G. Straum- land háseti, Marvin Ingólfsson smyrjari, Ögmundur H. Guðmunds- son smyrjari, Jóhann Ö. Sigurjóns- son viðvaningur, Kristinn Ó. Grétu- son messi. Þess má að lokum geta að í dag eru enn fjórir starfandi af áhöfninni í þessari ferð hjá Landhelgisgæslunni eða þeir Marvin, nú sprengju- sérfræðingur hjá LHG, Magnús, nú varðstjóri í stjórnstöð LHG, og Ósk- ar, nú bátsmaður og háseti, ásamt undirrituðum. Tveir eru látnir, þeir Eggert Ólafsson yfirvélstjóri og Elí- as Ö. Kristjánsson bátsmaður. Seltjarnarnesi í mars 2018. Halldór B. Nellett. Helíumbelgjum sleppt Menn í flotgöllum og öryggislínum að setja loftbelgina á loft, ekki auðvelt verk í miklum vindi. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2018 MORGUNBLAÐIÐ 45 Þegar kemur að flutningi á ferskum fiskafurðum eru flutningar með skipum hagkvæmur valkostur. Eimskip kemur sendingum á Evrópumarkað á 3-4 dögum og til N-Ameríku með tengingu við flug á 6-7 dögum og Asíu með tengingu við flug á 7-8 dögum. Hafðu samband og við förum yfir möguleikana með þér. eimskip.is ferskar fiskafurðir með eimskip REYÐARFJÖRÐUR Eskifjörður ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI Húsavík REYKJAVÍK Sauðárkrókur Borgarnes Grundarfjörður Bíldudalur Patreksfjörður Blönduós Ólafsfjörður Siglufjörður Dalvík Selfoss Hvammstangi Hólmavík Stykkishólmur Ólafsvík Búðardalur Skagaströnd Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn GRUNDARTANGI Neskaupstaður Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Höfn Vopnafjörður Egilsstaðir Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Reykjanesbær Grindavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.