Morgunblaðið - 09.08.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.08.2018, Blaðsíða 15
Í Granda Mathöll, sem staðsett er í endurgerðri fiskverksmiðju á hafnarsvæði Granda, er boðið upp á marg- víslegt götufæði. Gestir geta þar notið þess að upplifa höfnina þar sem bátar leggjast að bryggju. Níu básar eru fyrir veitingastaði, og því af nógu að taka fyrir svanga gesti, sem voru fjölmargir þegar Viðskipta- Mogginn kom þar við í vikunni. Götufæði í Granda mathöll Coca Cola er að sjálfsögðu á boðstólum í Mathöllinni, ásamt öðrum góðum veigum. Bekkurinn var þétt setinn er ljósmyndari ViðskiptaMoggans stakk við stafni fyrr í vikunni. Afgreiðslumaðurinn bíður þolinmóður eftir að gestirnir ákveði sig. Þessar konur skemmtu sér vel við lestur á matseðli. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2018 15FÓLK MANNLÍF Suðurhrauni 4210 Garðabæ | Furuvellir 3 600 Akureyri | Sími 575 8000 | samhentir.is Heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum fyrir sjó- og landvinnslu u KASSAR u ÖSKJUR u ARKIR u POKAR u FILMUR u VETLINGAR u HANSKAR u SKÓR u STÍGVÉL u HNÍFAR u BRÝNI u BAKKAR u EINNOTA VÖRUR u HREINGERNINGAVÖRUR Allt á einum stað Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR Gott úrval er af mat og víni. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.