Morgunblaðið - 18.08.2018, Síða 6

Morgunblaðið - 18.08.2018, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 Myllan óskar að ráða vélvirkja eða einstaklinga með sambærilega þekkingu til starfa í viðgerðardeild fyrirtæksins. Upplýsingar um starfið gefur Flóvent Sigurðsson verkstjóri í s. 510 2300 og á netfanginu flovent@myllan.is Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn á vef fyrirtækisins www.myllan.is fyrir 10. september nk. Meðal helstu verkefna: • Viðhald og viðgerðir á framleiðsluvélum og búnaði • Bilanagreining • Almenn viðgerðarvinna • Samskipti við framleiðsludeildir Hæfniskröfur: • Sveinspróf eða sambærileg menntun æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulögð vinnubrögð • Almenn tölvuþekking Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli. Það eru spennandi tímar framundan hjá Myllunni þar sem fyrirtækið er að flytja á Korputorg með alla sína starfsemi. Myllan er hluti af ÍSAM ehf. VÉLVIRKI Öll almenn lagerstörf. Tiltekt pantana á lager, útkeyrsla, afgreiðsla, pökkun og almenn þjónusta við viðskiptavini. Um er að ræða áhugavert starf í góðu starfsumhverfi en hjá fyrirtækinu starfa 8 starfsmenn og eru höfuðstöðvar að Suðurhrauni 12b í Garðabæ. Hæfniskröfur: • Stundvísi • Ökuréttindi • Lyftarapróf • Öguð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Heiðarleiki • Rík þjónustulund Umsóknir sendist á box@mbl.is merkt L-26431 Suðurhrauni 12b, Garðabæ Lagerstarfsmaður óskast Metal ehf óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og harðduglegan starfsmann á lager fyrirtækisins. Vélstjóri á Sigurð VE 15 Vélstjóri óskast á Sigurð VE 15, vélastærð 4.500 kW. Skipið stundar uppsjávarveiðar og er gert út frá Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar gefa Eyþór Harðarson í síma 861 2287 og Páll Hjarðar í síma 846 2520. Umsókn sendist á eh@isfelag.is fyrir 28. ágúst n.k.. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.