Morgunblaðið - 18.08.2018, Síða 8

Morgunblaðið - 18.08.2018, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018 5 1 5 7 # Draghálsi 4 - 110 Reykjavík sími: 535 1300 verslun@verslun.is Bílstjóri með meirapróf og lyftarapróf Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00 Um er að ræða dreifingu á vörum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Sérfræðingur í viðskiptatengslum KOMPÁS Þekkingarsamfélagið leitar eftir markaðs- og þjónustudrifnum einstaklingi til að styrkja KOMPÁS teymið. Áhersla viðkomandi verður á að virkja og styrkja tengsl við nýja og núverandi þátttakendur í þekkingarsamfélaginu. Starfið felur í sér markaðssetningu, öflun nýrra þátttakenda, nýta samfélagsmiðla og annað sem eflir ávinning þátttakenda í þekkingarsamfélaginu. Þörf er á öflugum og fjölhæfum einstaklingi sem vill leggja sitt af mörkum við eflingu faglegrar stjórnunar og uppbyggingu þekkingarsamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun er nýtist í starf. • Viðkomandi búi yfir góðri þekkingu og reynslu á sviði fag- legrar stjórnunar. • Markaðs- og sölumál og nýting samfélagsmiðla. • Mjög góð samskiptahæfni, gott tengslanet og þekking á atvinnulífinu. • Góð ritfærni. Íslenska, enska og æskilegt eitt Norðurlandamál. • Skipulögð og öguð vinnubrögð. Geta unnið sjálfstætt í krefjandi aðstæðum. • Góð þekking og reynsla á notkun hugbúnaðar er nýtist í starfi. Viðkomandi starfsmaður þarf að koma af miklum krafti inn í vax- andi teymi þar sem oft þarf að vera hægt að ganga í fjölbreytt störf til að mæta þeim væntingum sem gerðar eru til KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins. Í því getur einnig falist verkefni við öflun fjármagns til frekari vaxtar, erlend samskipti, starfa með vinnuhópum og í nánu samstarfi við lykil hagsmunaaðila að baki KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins. KOMPÁS er samstarfsvettvangur fjölda fyrirtækja, stofnana, háskóla, fræðsluaðila, stéttarfélaga og fleiri um miðlun hag- nýtrar þekkingar, sbr. verkferla, eyðublaða, gátlista, vinnulýs- inga, samninga, reiknivéla, myndbanda og fleira. Í dag eru yfir 2.500 skjöl og myndbönd í verkfærakistu KOMPÁS. Umsóknir sendist á bf@kompas.is ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi þar sem tilgreint er hvernig hæfileikar viðkomandi nýtast í starfi og hvað viðkomandi getur gert fyrir þekkingarsamfélagið. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2018. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Filippusson, bf@kompas.is, s 864 4604. w w w. k o m p a s . i s Starfsmaður óskast á skrifstofu Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða starfs- mann á skrifstofu félagsins að Fjölnisgötu 4 b, 603 Akureyri. Starfið fellst í: • Umsjón með flutningum frá birgjum og til viðskiptavina. • Samskiptum við ferðaskrifstofu og VISA umsóknir, vegna ferða starfsmanna. • Yfirferð reikninga. • Gerð handbóka. • Afleysingar innkaupastjóra og starfsmanna á skrifstofu. Hæfniskröfur: • Tölvukunnátta, word, exel o.s.frv. • Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli. • Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð og létt lund. Frost er sérhæft í hönnun og uppsetningu frysti- og kælikerfa fyrir frystigeymslur og matvælavinnslur, aðallega í sjávarútvegi. Frost sinnir verkefnum bæði hér heima og erlendis. Frost er með starfsemi á Akureyri og í Garðabæ og samtals starfa hjá fyrirtækinu u.þ.b. 60 starfsmenn. Áhugasamir sendi upplýsingar á: gunnar@frost.is RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.        atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.