Morgunblaðið - 18.08.2018, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2018
Helstu verkefni og ábyrgð
• Stýrir starfi þjónustukjarna í búsetuþjónustu
undir stjórn yfirmanns.
• Ber ábyrgð á daglegri verkstjórn og skipulagi
og fylgir eftir verkefnum.
• Veitir leiðsögn og ráðgjöf til samstarfsaðila.
• Hefur umsjón með faglegu starfi tveggja
þjónustukjarna.
Við leitum að einstaklingi með
• Starfsréttindi þroskaþjálfa eða menntun á sviði
heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísindum.
• Reynslu af starfi með fötluðu fólki.
• Skipulagshæfileika.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi.
• Íslenskukunnáttu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir,
félagsmálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi
julias@egilsstadir.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir,
verkefnastjóri búsetu, netfang gudbjorgg@egilsstadir.is
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrif-
stofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum
fyrir 27. ágúst nk.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.
Vinnustaðir Fljótsdalshéraðs eru reyklausir.
Laust starf yfirþroskaþjálfa í búsetuþjónustu
hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa í 100% starf með vinnutíma frá
8.00-16.00. Starfið er laust frá 1. október nk. eða eftir nánari samkomulagi. Til greina kemur að
ráða einstakling með aðra menntun s.s. iðjuþjálfa, kennara, félagsráðgjafa.
ÍSAM leitar að öflugum sölufulltrúa í stóreldhúsdeild.
Leitað er að einstaklingi sem er með sveinsbréf í matreiðslu-
eða bakaraiðn og hefur metnað til að ná langt í starfi.
SÖLUFULLTRÚI
ÍSAM ehf er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkað,
sem á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð
fyrir heimsþekkt vörumerki. Hjá ÍSAM starfa yfir 400 manns.
Trúnaði er heitir um allar umsóknir og verður þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir
Hjálmar Örn Erlingsson sölustjóri á netfanginu hjalmar@isam.is
Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn
á vef fyrirtækisins www.isam.is fyrir 31. ágúst nk.
Það eru spennandi tímar framundan hjá ÍSAM þar sem fyrirtækið er að flytja á Korputorg
með alla sína starfsemi.
Starfssvið
• Sala á vörum stóreldhúsdeildar
• Heimsóknir til viðskiptavina
• Viðhald viðskiptasambanda og öflun nýrra
• Kynningar fyrir viðskiptavini
• Þjónusta og þarfagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
• Matreiðslu- eða bakaramenntun
• Brennandi áhugi á listinni að selja
• Vilji til að takast á við áskoranir
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst
og farið er inn á mbl.is til að fylla út
umsóknareyðublað, neðst á forsíðu.
Nánari upplýsingar veitir
Steinunn Helga Óskarsdóttir
í síma 569-1422 eða
á netfanginu steinunn@mbl.is
Finna.is leitar að drífandi og harð-
duglegum sölumanni til að selja
skráningar og auglýsingar.
Við leitum að drífandi einstaklingi
sem getur starfað sjálfstætt, hefur
söluhæfileika, frumkvæði, samskipta-
hæfni og góða framkomu. Menntun
og/eða reynsla er alltaf kostur.
Ertu drífandi,
skemmtilegur
og opinn
einstaklingur?
Við mönnum
stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.