Morgunblaðið - 21.08.2018, Page 12

Morgunblaðið - 21.08.2018, Page 12
» 6 strokka, 2.967 cc dísilvél » 287 hestöfl, 620 NM » 8 gíra tiptronic sjálfskipting » 5,5 -5,.8 l / 100 km í blönd- uðum akstri » 0-100 km/klst á 5,7 sek. » Hámarkshraði: 250 km/ klst » Fjórhjóladrifinn » 255/40 R20 dekk » Eigin þyngd: 2.015 kg » Farangursrými: 535-1.390 lítrar » Koltvísýringslosun: 142-150 g/km » Verð eins og prófaður: 14.770.000 Audi A7 Sportback 12 | MORGUNBLAÐIÐ Framtak-Blossi er umboðsaðili fyrirVOLVO PENTA á Íslandi Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is Framtak-Blossi kappkostar að bjóða góða þjónustu og sanngjarnt verð á varahlutum. Hafið samband við Hafþór í síma 895-3144 eða hafthor@blossi.is VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Úrval af lokuðum farangurskerrum frá Ifor Williams Sýningareintak á staðnum. Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is É g þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar mér var boðið að reynsluaka nýj- um Audi A7 Sportback á dögunum, flaggskipi Audi, glæsi- vagni, að innan sem utan. Bíllinn kom fyrst á markað árið 2010 og fékk fjótlega ýmis verð- laun sem besti bíll ársins, meðal annars hjá Esquire-karlatímarit- inu og AutoWeek-bílablaðinu. Síð- an eru liðin nokkur ár. A7 var uppfærður lítillega árið 2012, og aftur árið 2014 fyrir 2015- árgerðina, þegar ýmsum nýj- ungum var bætt við. Þar má nefna nýjustu afþreyingarkerfin, þar sem meðal annars er boðið upp á að bíllinn skilur handskrift, sem bílstjóri getur párað með putt- anum á skjáinn. Þá er hægt tala við bílinn og biðja hann að fram- Gerður til að ögra náttúrulögmálunum Framsetning efnis á skjám og mælum Audi A7 er af bestu sort. Morgunblaðið/Árni Sæberg Audi A7 er hlaðinn not- endavænni tækni og gleður eigandann með ljósasýningu þegar ýtt er á takkann sem læsir dyrunum og tekur úr lás. Farangursrýmið í þessum hraðskreiða kúpubak má stækka svo að það rúmar til dæmis heilt reiðhjól. Allt viðmót bakkmyndavélar er þægilegt, og bíllinn aðstoðar öku- mann við að leggja í stæði. Audi A7 er aðeins 5,7 sek- úndur upp í hundrað kíló- metra hraða á klukkustund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.