Morgunblaðið - 20.08.2018, Page 4

Morgunblaðið - 20.08.2018, Page 4
4 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2018 Pepsi-deild karla ÍBV – Keflavík...........................................1:0 KA – KR.................................................... 0:1 Grindavík – Stjarnan ............................... 2:2 Fylkir – FH................................................1:1 Staðan: Breiðablik 16 10 4 2 27:11 34 Stjarnan 16 9 5 2 36:19 32 Valur 15 9 5 1 28:12 32 KR 17 7 6 4 25:16 27 FH 17 6 6 5 25:25 24 Grindavík 17 7 3 7 19:23 24 KA 17 6 4 7 26:21 22 ÍBV 17 6 4 7 19:18 22 Víkingur R. 16 5 3 8 17:29 18 Fylkir 17 4 4 9 18:30 16 Fjölnir 16 3 6 7 15:25 15 Keflavík 17 0 4 13 7:33 4 Inkasso-deild karla Fram – Njarðvík ...................................... 0:0 Selfoss – Haukar...................................... 5:0 Hrvoje Tokic 33., 49., 84., Kristinn Péturs- son (sjálfsmark), 55., Guðmundur Axel Hilmarsson 75. ÍR – ÍA........................................................0:2 Stefán Teitur Þórðarson 25., Jeppe Løk- kegaard Hansen 73. Rautt spjald: Gísli Martin Sigurðsson (ÍR), 88. Magni – Leiknir R.....................................0:1 Ólafur Hrannar Kristjánsson 16. HK – Þór ....................................................4:1 Brynjar Jónasson 5., 57., Zeiko Troy Jah- miko Lewis 17., 37., – Jóhann Helgi Hann- esson 90. Staðan: ÍA 17 12 3 2 34:11 39 HK 17 11 5 1 30:10 38 Þór 17 10 3 4 36:29 33 Víkingur Ó. 16 9 5 2 27:13 32 Þróttur R. 16 9 2 5 39:26 29 Fram 17 5 6 6 30:26 21 Leiknir R. 17 5 3 9 17:22 18 Njarðvík 17 4 5 8 17:29 17 ÍR 17 5 1 11 17:37 16 Selfoss 17 4 3 10 29:36 15 Haukar 17 4 2 11 26:42 14 Magni 17 4 0 13 18:39 12 2. deild karla Fjarðabyggð – Afturelding.....................0:3 Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban 5., Elvar Ingi Vignisson 37., 42. Vestri – Víðir ............................................3:1 Pétur Bjarnason 3., Sergine Modou Fall 13., 43. – Mehdi Hadraoui, víti, 7. Þróttur V. – Leiknir F. ............................0:0 Grótta – Höttur.........................................5:0 Sigurvin Reynisson 41., Valtýr Már Mich- aelsson 62., Bjarni Rögnvaldsson 72., Orri Steinn Óskarsson 83., 88. Staðan: Vestri 16 9 4 3 33:12 31 Kári 16 10 1 5 37:34 31 Afturelding 16 8 6 2 41:20 30 Grótta 16 9 3 4 39:20 30 Völsungur 16 8 4 4 30:23 28 Fjarðabyggð 17 7 5 5 25:25 26 Þróttur V. 17 6 6 5 29:25 24 Víðir 16 4 4 8 20:25 16 Leiknir F. 16 3 7 6 18:25 16 Höttur 16 3 5 8 22:38 14 Tindastóll 16 3 2 11 21:42 11 Huginn 16 2 3 11 14:40 9 3. deild karla KF – Vængir Júpíters...............................2:0 Ægir – Sindri .............................................2:0 Einherji – KH ........................................... 2:1 KFG – Dalvík/Reynir................................0:0 KV – Augnablik .........................................2:3 Staðan: Dalvík/Reynir 14 9 3 2 24:11 30 KH 14 7 3 4 25:17 24 KFG 14 7 2 5 32:25 23 KF 14 7 1 6 22:18 22 Einherji 14 7 0 7 24:27 21 Vængir Júpíters 14 6 2 6 23:23 20 Augnablik 14 6 2 6 23:33 20 KV 14 5 4 5 23:20 19 Ægir 14 3 2 9 15:24 11 Sindri 14 3 1 10 17:30 10 4. deild karla A KFR – Stál-úlfur .......................................9:1 Staðan: Ýmir 13 8 4 1 40:21 28 Snæfell/UDN 13 8 2 3 34:17 26 Berserkir 13 7 3 3 32:16 24 Hamar 13 6 3 4 18:17 21 Björninn 13 4 4 5 19:23 16 Stál-úlfur 14 4 3 7 19:40 15 KFR 14 3 0 11 20:30 9 KB 13 2 3 8 14:32 9 Búlgaría Levski Sofia – Septemvri Sofia.............. 2:0  Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Levski Sofia. KNATTSPYRNA Shahab Zahedi fór af velli, meiddur, eftir stuttan tíma en óttast er að þetta séu hnémeiðsli. Breki Ómarsson kom inn í hans stað en var svo skipt aftur af velli fyrir Víði Þorvarðarson sem átti fína spretti. Lasse Rise var ekki í leik- mannahópi Keflvíkinga en ástæðan fyrir því var sú að hann væri ekki með þá kosti sem til þurfti í þennan bar- áttuleik, að mati Eysteins, þjálfara Keflvíkinga. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Gleði Sigurður Arnar Magnússon fagnar marki sínu fyrir ÍBV gegn Keflavík sem hann skoraði á 4. mínútu og reyndist vera sigurmark leiksins í Eyjum. Eyjamenn fjar- lægjast botninn  Shahab Zahedi meiddist á hné Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 17. umferð, laugardag 18. ágúst 2018. Skilyrði: Rjómablíða og frábær leikvöllur. Skot: ÍBV 11 (5) – Keflavík 4 (1). Horn: ÍBV 9 – Keflavík 5. ÍBV: (4-4-2) Mark: Halldór Páll Geirsson. Vörn: Alfreð Már Hjaltal- ín, Sigurður Arnar Magnússon, Yv- an Erichot, Diogo Coelho. Miðja: Kaj Leo i Bartalsstovu, Sindri Snær Magnússon, Atli Arnarson. Sókn: Shahab Zahedi (Breki Ómarsson 11, Víðir Þorvarðarson 61), Gunnar H. Þorvaldsson (Priestley Griffiths 88). Keflavík: Mark Jonathan M. Faer- ber. Anton Freyr Hauks, Ísak Óli Ólafsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Aron Kári Aðalsteinsson, Sindri Þór Guðmundsson, Adam Árni Róberts- son (Helgi Þór Jónsson 58), Leon- ard Sigurðsson (Rúnar Þór Sig- urgeirsson 76), Dagur Dan Þórhallsson, Frans Elvarsson (Davíð Snær Jónsson 58.). Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 8. Áhorfendur: 501. ÍBV – Keflavík 1:0 Flórídanavöllurinn, Pepsi-deild karla, 17. umferð, sunnudag 19. ágúst 2018. Skilyrði: Gott ágústveður og nýja grasið flott. Skot: Fylkir 7 (3) – FH 10 (7). Horn: Fylkir 5 – FH 8. Fylkir: (4-5-1) Mark: Aron Snær Frið- riksson. Vörn: Andrés Már Jóhann- esson, Ari Leifsson, Ásgeir Eyþórsson, Daði Ólafsson. Miðja: Ragnar Bragi Sveinsson (Oddur Ingi Guðmundsson 79), Ólafur Ingi Skúlason, Emil Ás- mundsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Helgi Valur Daníelsson 65), Valdimar Þór Ingimundarson. Sókn: Albert B. Ingason. FH: (3-4-3) Mark: Gunnar Nielsen. Vörn: Guðmundur Kristjánsson (Viðar Ari Jónsson 56), Eddi Gomes, Rennico Clarke. Miðja: Cédric D’Ulivo, Kristinn Steindórsson, Davíð Þór Viðarsson, Hjörtur Logi Valgarðsson. Sókn: Brandur Olsen (Atli Viðar Björnsson 87), Jákup Thomsen (Atli Guðnason 67), Steven Lennon. Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson – 8. Áhorfendur: 1050 Fylkir – FH 1:1 1:0 Sigurður Arnar Magnússon4. skoraði af stuttu færi eftir flotta fyrirgjöf frá Kaj Leo í Bartals- stovu. I Gul spjöld:Leonard (Keflavík) 70. (dýfa). I Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. MM Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV) M Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV) Halldór Páll Geirsson (ÍBV) Yvan Erichot (ÍBV) Diogo Coelho (ÍBV) Marc McAusland (Keflavík) Leonard Sigurðsson (Keflavík) Ísak Óli Ólafsson (Keflavík) Í ÁRBÆNUM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fylkir og FH skiptu með sér stig- unum er þau mættust í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1:1, sem í heild eru nokkuð sann- gjörn úrslit. FH var mikið betri að- ilinn í fyrri hálfleik og Fylkismenn spiluðu mun betur í þeim síðari. Fyrri hálfleikurinn fór nánast allur fram á vallarhelmingi Fylkismanna, sem virtust hálfhræddir við FH-inga, sem spiluðu boltanum af öryggi á milli sín, án þess að skapa mörg færi. Skila- boðin sem leikmenn Fylkis fengu í hálfleik virkaði eins og gott lýsi og voru heimamenn alveg eins nálægt því að ná í þrjú stig eins og FH þegar upp er staðið. Fylkir tók fleiri áhættur í síðari hálfleiknum og uppskar með því gott stig. Koma Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki hefur breytt miklu fyrir liðið. Hann var eins og kóngur í ríki sínu í gær og stjórnaði miðsvæðinu. Hvað eftir ann- að stöðvaði hann hættulegar sóknir FH með góðum tæklingum og skilaði svo boltanum mjög vel frá sér. Átti hann m.a. glæsilega sendingu í að- draganda marksins sem Fylkir skor- aði. Með stiginu fór Fylkir úr fallsæti og með spilamennsku eins og í gær eru þeir ekki á leiðinni þangað aftur í bráð. FH hefur unnið einn af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum og er Evrópusæti það mesta sem FH- ingar geta látið sig dreyma um. Hver einasti leikmaður í byrjunarliði FH í gær hefur á einhverjum tímapunkti verið atvinnumaður í íþróttinni og margir þeirra eru það núna. Það væri því hálfgert slys ef liðið fer í gegnum tímabilið án þess að vinna titil og al- gjört stórslys ef FH kemst ekki í Evr- ópusæti. Til að bjarga því þarf FH að fara að vinna leiki. Morgunblaðið/Valli Bestur Besti maður vallarins, Ólafur Ingi Skúlason, veitir Brandi Olsen eftirför. Kúvending Fylkis skilaði góðu stigi  Fylkir úr fallsæti  Enn vinnur FH ekki 0:1 Cédric D’Ulivo 32. skaut ívarnarmann og í netið af stuttu færi eftir sendingu Olsen. 1:1 Valdimar Þór Ingimund-arson 47. Ýtti boltanum í autt markið eftir fyrirgjöf Ragnars Braga. I Gul spjöld:Engin. I Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. MM Ólafur Ingi Skúlason (Fylki) M Aron Snær Friðriksson (Fylki) Ásgeir Eyþórsson (Fylki) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylki) Valdimar Þór Ingimundarson (Fylki) Cédric D’Ulivo (FH) Davíð Þór Viðarsson (FH) Eddi Gomes (FH) Í EYJUM Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn unnu 1:0 sigur á Keflavík á laugardag þegar liðin áttust við í blíð- skaparveðri hér í Vestmannaeyjum. Þjálfari Keflvíkinga, Eysteinn Hauks- son, vildi meina að þar væru Eysteins- áhrifin að verki því veður var óvenju gott. Eina mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu þegar Sigurður Arnar Magnússon miðvörður kom knett- inum í mark Keflvíkinga, þriðja mark Sigurðar á leiktíðinni. Keflvíkingar, sem hafa einungis skorað eitt mark í síðustu átta leikjum, náðu ekki að jafna leikinn og þar við sat. Þrátt fyrir að hafa ekki skapað sér aragrúa af færum í leiknum, héldu Keflvíkingar vel í boltann og reyndu að pressa Eyjamenn hátt á vellinum. Það kom Eyjamönnum í opna skjöldu og voru þeir oftar en einu sinni í ves- eni með að spila boltanum út úr vörn sinni. Kristján Guðmundsson, þjálfari Eyjamanna, var að vonum sáttur með stigin þrjú í leiknum en hrósaði þó Keflvíkingum vel og innilega og sagði það liggja ljóst fyrir að þeir myndu sækja einn eða tvo sigra það sem eftir væri af leiktíðinni. Þá var það aðallega barátta Keflvíkinga sem Kristján hrósaði en honum fannst vinnu- framlag þeirra vera aðdáunarvert í leiknum. KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur .........18 Extravöllurinn: Fjölnir – Víkingur R.......18 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Þróttur R......18 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Flórídanavöllurinn: Fylkir – Keflavík.19.15 Í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.