Morgunblaðið - 30.08.2018, Side 3

Morgunblaðið - 30.08.2018, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 3 Capacent — leiðir til árangurs SFR er stéttarfélag í almannaþjónustu og er félagssvæði þess allt landið. Félagsmenn eru um 6000 og er SFR stærsta félagið innan Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Helstu verkefni SFR eru að bæta kjör félagsmanna og verja réttindi þeirra. Einnig vinnur félagið að réttinda og kjaramálum á vettvangi BSRB og er í samstarfi að ýmsum málum við systurfélög innan bandalagsins. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/7055 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði, vinnumarkaðsfræði, viðskipta- eða verkfræði. Víðtæk reynsla af tölfræði- og greiningarvinnu og notkun töflureikna. Áhugi og reynsla/þekking af kjaramálum. Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt. Góð samskipta- og samstarfshæfni. Góð íslenskukunnátta og færni í textagerð. • • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 2. september Helstu verkefni: Vinna að kjaramálum og stofnanasamningum SFR. Tölfræðigreiningar og upplýsingaöflun er varða kjaratengd málefni. Uppsetning gagnagrunna vegna kjara- og stofnanasamninga. Vinna að kjara- og launakönnunum félagsins. Aðstoð við félagsmenn er varðar kjör og réttindi. Kennsla og fræðsla varðandi kjaramál. Vinna við félags- og gagnakerfi SFR. Önnur verkefni skv. ákvörðun framkvæmdastjóra. SFR óskar eftir að ráða sérfræðing á kjara- og félagssvið. Leitað er að öflugum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks. SFR Sérfræðingur á kjarasviði Kvikmyndamiðstöð Íslands er opinber stofnun og ber m.a. að stuðla að framleiðslu, dreifingu og kynningu á íslenskum kvikmyndum. Kvikmyndamiðstöð vinnur einnig að eflingu kvikmyndamenningar á Íslandi og því að treysta tengsl á milli íslenskra og erlendra kvikmyndagerðaraðila. www.kvikmyndamidstod.is Skrifstofustarf SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Kvikmyndaráðgjafar Kvikmyndasjóður starfar á vegum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Hlutverk Kvikmyndasjóðs er að efla íslenska kvikmyndagerð með fjárhagslegum stuðningi. Kvikmyndaráðgjafar leggja listrænt mat á umsóknir sem berast til Kvikmyndamiðstöðvar um styrki úr Kvikmyndasjóði, jafnt fyrir leikið efni og heimildamyndir. Matið fer fram með hliðsjón af fjárhags- og framkvæmdaþáttum og fylgjast ráðgjafar jafnframt með framvindu verkefna. Kvikmyndaráðgjafar skulu hafa staðgóða þekkingu eða reynslu á sviði kvikmynda og mega ekki hafa hagsmuna að gæta varðandi úthlutun eða gegna störfum utan Kvikmyndamiðstöðvar sem tengjast íslenskri kvikmyndagerð meðan á ráðningartíma stendur. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi frá viðurkenndum kvikmyndaskóla eða hafa a.m.k. 3ja ára starfsreynslu af einhverrri af lykilstöðum í kvikmyndagerð. Krafist er góðrar íslensku- og enskukunnáttu, auk þess er kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur. Mikilvægt er að kvikmyndaráðgjafar hafi góða samskiptahæfileika. Um tímabundna ráðningu er að ræða og ráðningartími nemur allt að tveimur árum í senn. Um hlutastarf getur verið að ræða. Laun taka mið af launakjörum opinberra starfsmanna. Kvikmyndamiðstöð Íslands leitar að starfsmanni í fullt starf í lifandi alþjóðlegu umhverfi. Leitað er að ábyrgum, skipulögðum og lausnamiðuðum einstaklingi sem getur unnið jafnt sjálfstætt sem og með öðru fólki. Upplýsingar veita: Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Starfssvið: • Kynning, söfnun og miðlun upplýsinga • Umsjón með vefsíðum og gagnagrunnum á vegum stofnunarinnar og þróun vefsvæða • Uppsetning og söfnun upplýsinga fyrir útgáfu kynningarefnis • Verkefnastýring á ýmsum viðburðum sem stofnunin kemur að • Ýmis tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð tölvukunnátta • Reynsla og hæfni í textagerð ásamt afbragðsgóðri íslensku- og enskukunnáttu • Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði og sveigjanleiki • Áhugi á menningu og íslenskum kvikmyndum kostur • Reynsla og áhugi af vefstjórnun æskileg • Reynsla af viðburðastjórnun kostur Laun taka mið af launakjörum opinberra starfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.