Þróttur - 01.01.1944, Blaðsíða 8

Þróttur - 01.01.1944, Blaðsíða 8
Erlent yfirlit: Frjálsar íþróttir 1943. ÞRÓTTUR flytur nú lesend- um sínum yfirlit um fimm beztu afrekin, unnum í hinum ýmsu greinum frjáls-íþrótta á íþrótta- völlum Evrópu og má nokkuð af því marka, hvort íþróttastarfsemi hertekinna og kúgaðra þjóða eða styrjaldaraðila er í nokkurri aft- urför á þeim tímum, sem nú herj- ar heiminn og þá érstaklega gömlu Evrópu. Það má gera ráð fyrir, að mörgum finnist nokkuð hæpið að slá svona yfirliti upp eins og fréttaskortur frá meginlandinu hefur herjað hér uppi, en sem sagt: við höfum næg gögn í höndunum til að fullyrða, að þetta yfirlit er eins rétt og frek- ast er hægt að hafa það, eins og aðstæður eru nú. Og svo látum við tölurnar tala: 100 metrar: Osendarp, Holland............ 10,4 Strandberg, Svíþjóð ......... 10,4 Moina, Rúmenía .............. 10,5 Berger, Holland '........... 10,6 Studer, Sviss.............. 10,6 Zwaan, Holland ............ 10,6 Csanyi, Ungverjaland......... 10,6 200 metrar: Sonntag, Þýzkaland .......... 21,2 Moina, Rúmenía............... 21,4 Osendarp, Holland............ 21,6 Strandberg, Svíþjóð ......... 21,6 Pelsöci, Ungverjaland ....... 21,6 Jf00 metrar: Ljunggren, Svíþjóð .......... 47,5 Storskrubb, Finnland ........ 48,6 O. Anderssen, Svíþjóð ....... 48,8 Banhalmi, Ungverjaland ...... 48,9 Lanzi, Italía ............... 48,9 Schwartz, Belgía ............ 48,9 Sörensen, Danmörk ........... 48,9 800 metrar: Holst Sörensen, Danmörk . . 1.48,9 Liljekvist, Svíþjóð ....... 1.49,2 u Storskrubb, Finnland ....... 1.150,3 Ljunggren, Svíþjóð.......... 1,50,7 1500 metrar: A. Andersson, Svíþjóð ..... 3.45,0 Gunder Hágg, Svíþjóð ....... 3.47,8 Ahlsen, Svíþjóð ............ 3.47,8 R. Gustafsson, Svíþjóð ..... 3.48,0 Poulsen, Danmörk ........... 3,51,0 50000 metrar: Durkfeldt, Svíþjóð ......... 14.22,8 Jakobsson, Svíþjóð ......... 14,24,2 K. E. Larsson, Svíþjóð .... 14.25,6 Östbrink, Svíþjóð ......... 14.29,0 10,000 metrar: Heino, Finnland ........... 30.15,2 Szilagyi, Ungverjaland .... 30.16,0 Jakobsson, Svíþjóð ........ 30.17,4 Östbrink, Svíþjóð ......... 30.18.0 G. Pettersson, Svíþjóð...... 30,20,8 Siefert, Danmörk ........... 30.26,8 110 metra grindahlaup: Lidman, Svíþjóð .............. 14,3 Larsen, Danmörk .............. 14,8 B. Nilsson, Svíþjóð.......... 14,9 Kristofersson, Svíþjóð ....... 14,9 Thomsen, Danmörk ............. 14,9 Hidas, Ungverjaland........... 14,9 Facchini, ítalía ........... 14,9 Langstökk: Bour, Þýzkaland............... 7,50 Albert, Þýzkaiand ............ 7,42 Símola, Finnland ............. 7,40 Eliaesson, Svíþjóð ........... 7,40 Hákansson, Sviþjóð ........... 7,40 Hástökk: Nacke, Þýzkaland .............. 198 Nicklén, Finnland ............. 198 Langhoff, Þýzkaland............ 197 Kristoffersson, Svíþjóð ....... 196 Duregárd, Svíþjóð ............. 195 Þrístökk: B. Johnsson, Svíþjóð ........ 15,06 Hallgren, Svíþjóð ........... 14,98 Sonck, Finnland ............. 14,77 Axelsson, Sviþjóð ........... 14,76 Norén, Finnland ............. 14,71 Stangarstökk: Ozolin, Rússland............... 4,15 Bohm, Mæri .................... 4,15 Kaas, Noregur ................. 4,13 Vástberg, Svíþjóð ............. 4,08 Petersen, Danmörk ............. 4,08 Spjótkast‘ S. Eriksson, Svíþjóð ......... 72,15 Stendzenieks, Lettland ....... 70,80 G. Pettersson, Sviþjóð ....... 70,67 Sjöström, Svíþjóð............. 70,20 Nikkanen, Finnland ........... 70,05 Kringlukast: Conzolini, Ítalía ............ 51,54 Tosi, Italía ................. 50,65 Horvath, Ungverjaland ........ 50,63 Dahlen, Svíþjóð .......... . 49,32 Remecz, Ungverjaland ......... 49,02 Kúluvarp: Bongen, Þýzkaland ........ . 15,36 Nemethwari, Ungverjaland . . 15,32 Lehtilá, Finnland............. 15,31 Romare, Svíþjóð .............. 15,18 Fernstrjöm, Svíþjóð .......... 15,06 Willny, Svíþjóð .............. 15,06 Sleggjukast: Storch, Þýzkaland ............ 58,94 Healion, Irland .............. 58,57 B. Eiricsson, Svíþjóð ........ 55,98 Nemeth, Ungverjaland ......... 53,89 Veirilá, Finnland ............ 53,55 Eins og sézt á þessu hefur Svíþjóð greinilega forystuna og ef tekin eru 10 beztu afrekin og stig reiknuð frá þeim, verður stigamunur hinna einstöku þjóða þessi, sé reiknað með stigatöfl- unni 10, 9, 8, 7 o. sfrv. (og stig- um jafnað, sé um jöfn afrek að ræða): — 1. Svíþjóð, 420,10; 2. Finnland 131,50; 3. Ungverjaland Grh. á bls. 7. ÞROTTUR

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.