Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 31

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 31
BREIÐFIRÐINGUR 21 Svíðingur: Þetta er landspilda fyrir austan Laxá ytri, niður frá Grímsskarði. Land þetta er gróðursnautt, nema með lækjum fram. Grænahlíð er norðan í Grímsfjalli. Landamerki Helgafells, Grísahvols og Bakka eru enn óbreytt, að öðru en því, að beitar- ítök Bakkamanna í selland Helgafells eru niður fallin. Aftur á móti mun Grímsá nú ráða löndum til Laxár. Hefur Bakki fengið þar sneið frá sellandinu. Steinn hinn míkli: Hann er þekktur. Merkin haldast enn óbreytt. Merki milli Helgafells og llofsslaða: Þau éru þekkt, og hald- ast óbreytt. Prestfall er keldudrag á gamla reiðveginum norðan við Vatnsás. Skörðuhólar eru hæðir vestur af Tíðaási. Einnig haldast merkin milli Helgafells og Ogurs óbreytt. Hagagarður: Hann liggur norðan af Hömruin og suður í Mjóa- fjörð, skammt frá botni hans og ræður enn merkjum milli Ogurs og Grunnasundsness. Skerinu í fjarðarósnum er nú þannig skipt, að bændur Grunnasundsness og Þingvalla, hafa það sitt árið hvor. Guðbrandur Sigurðsson, Svelgsá. III. Þorkelsboði Á Hvammsfirði er sker eitt, sem Þorkelsboði heitir. Það er skammt vestur af Hrappsey, sem er ein af Bakkaeyjum. Þær liggja undir Keisbakka á Skógarströnd. Sker þetta á að hafa tekið nafn af drukknun Þorkels Eyjólfssonar, goða að Helgafelli. Þorkell Eyjólfsson sigldi, eins og kunnugt er af Laxdælu, frá Ljárskógum, með hlaðið.skip af viði, og ætlaði út til Helgafells. Laxdæla segir svo frá: „Þeir Þorkell sigla, þar til er þeir koma að Bjarnarey; sá menn ferðina af hvorutveggja landinu; en er þeir voru þar komnir, þá laust kviðu í seglið og hvelfdi skipinu . . . . .. Viðuna rak víða um eyjar; hornstafina rak í þá ey, er Staf- ey heitir síðan. Sköfnungur var festur við innviðuna í ferjunni; hann hittist við Sköfnungsey."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.