Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 26
16 BREIÐFIRÐIN GUR í milli Grísaholts og seljalands Helgfellinga, ræður Steinn hinn mikli. Og þaðan sjónhending til ánna á tveggja vega. I millum Helgafells og Bakkalands, ræður Laxá allt út á sjo, og upp þar til, er Grímsá fellur í Laxá. Þá Grímsá þaðan fra, til lækjaróss þess, er fellur úr Moldgili því er marksins gætir. Ur gilinu í Höfða þann, er stendur næstur Grímsskarði. I millum Helgafells og Hofsstaða, ræður sjónhending úr Prest- falli í norðan á Skörðuhólum. Og í annan stað ræður reiðgata frá Prestfalli ofan til Hofsstaða gagnvart fjarðarbotni. Vaðill 1 Hofstaðavogi ræður merkjum millum Helgafells og Hofsstaða, allt sem fjarar lengst út. I millum Helgafells og Ögurslands ræður Kelda sú er fellur 1 Mjóafjarðarbotn, fyrir austan. Úr Keldubotni sjónhending í vörðu þá, er stendur á Skörðuhólum. Úr vörðu í Saurhóla. í millum Ögurs og Grunnasundsness, ræður hagagarður norð- an frá sæ, upp til Mjóafjarðar. En Mjófifjörður ræður millum Helgafells og Grunnasundsness. í fjarðarósinum út, ræður það djúp, er mest er, út til Skers þess, er þar liggur fyrir., en það a hálft hver. Máldaginn er hér orðréttur tekinn upp úr fornbréfasafninu, en stafsetningu breytt að mestu til nútíðar stafsetningu. II. Skýringar á örnefnum máldagans Hér verður sagt frá örnefnum þeim, sem máldaginn fvrir Helgafelli nefnir, og þau skýrð, svo sem föng eru til. Desjagarður: Hann er alþekktur, og heldur nafni sínu. Hann er á Sauraengjum, vestan frá Saurum, en austan við hinn forna farveg Laxár. Fuglstapi: í sumum afritum máldagans er hann nefndur Fugla- þúfa, og er það vafalítið upphaflega nafnið. Tvær fuglaþúfur blasa við sjónum frá Desjagarði. Önnur er beint í austur, en hin í norður. Báðar lítinn spöl frá garðinum. Líklegra er að átt se við norðari þúfuna, því hún er meiri fyrirferðar. Taklækur: Hann er tvímælalaust það, sem nú er kallað Saura-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.