Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Blaðsíða 64
54 BREIÐFIRÐINGUR Oddný Brandsdóttir virðist hafa búið með börnum sínum á Isafirði og þar í grennd, eftir að hún missti bónda sinn. En brátt tóku börnin að týna tölunni og önnur þeirra að stofna sín eigin heimili. Arið 1893 fluttist hún ásamt Magnúsi syni sínum að Alviðru í Dýrafirði, sem fyrr segir. Þangað höfðu flutzt árið áður, dóttir hennar og tengdasonur, hjónin, Karólína og Olafur Þorsteinsson. Ævilok þeirrar fjölskyldu urðu sem áður segir. Oddný dvaldist áfram í Alviðru styrkt af sonum sínum, einkum Magnúsi, meðan hans naut við, en hann fórst 1898, sem fvrr var sagt. Guðbrandur var nú orðinn einn barna hennar á lífi. Var því ekki nema eðlilegt, að gamla konan óskaði samvista við hann og aðra vini sína og kunningja á Isafirði og þar í grennd. Flutt- ist hún þangað norður rétt eftir aldamótin og dvaldist mestmegnis upp frá því hjá Guðbrandi, fyrst á Sæbóli í Sléttuhreppi og síðar í Bolungavík, svo lengi sem honum entist aldur og eftir það hjá ekkju hans og börnum til æviloka. Við fráfall Guðbrands var svo komið, að hún hafði orðið að sjá á bak öllum börnum sínum út yfir gröf og dauða. Oddný andaðist í Bolungavík árið 1924 og hefur þá staðið á níræðu að aldri. Oddnýju er svo lýst, að hún hafi verið há vexti og beinvax- in, mikil á velli og gjörvuleg, dökkhærð og alltaf hárprúð, þó hærur kæmu til sögunnar, björt í andliti, en ekki mjög andlitsfríð. Þrekmenni hafði hún verið bæði til líkama og sálar, bráðdugleg til starfa og verklagin að hverju sem liún gekk, jafnt úti sem inni, geðstillt jafnan og Ijúfi í viðmóti, skapföst, hrein- skilin og djarfmælt, ef svo bar undir, reglusöm í hvívetna og vildi láta gefa því gaum, er hún lagði til málanna. Uppfræðsla hennar í bóklegri mennt,, á bernsku og æskuárunum, var ekki önnur en kennsla í lestri og kristnum fræðum, svo sem þá tíðkaðist hjá almenningi í landinu. Virðist hún hafa náð sæmilegum árangri í þeim greinum. Skrift nam hún eftir að hún fluttist til Bjarn- eyja, þess háttar nám var þá talið harla þarflítið fyrir almúga- konur. Eiginmaður Oddnýjar gerðist kennari hennar í ritlistinni og er sagt, að hann hafi ekki viljað una öðru en hún gæti sjálf ritað bréf sín til hans, þá er hann stundaði atvinnu fja.rri heimili sínu. Talið er, að Oddný hafi verið gáfuð kona, bók- á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.