Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 4
&L&YÐUBLAÐIÐ 3 Alþingi. i. umr. um varalögréfflu (»rlk- Islögregtu) hótst loks í gær eftir að hafa staðið tll á aðrá viku. Var aðsóku mikll að áheyrenda- svæðum Nd., svo að alls staðar var troðfult. Forsætisráðherra (J. M.) hélt að upphafi umr. stutta ræðu til meðmæla frv., eu lltlu voru áheyrendur nær eftir þá greinargerð um tilgang trv. Fyrst- ur tók til andmæla Tr. Þ. og flutti tanga ræðu gegn trv. Kvað hann það alvarlegasta atrlði mátsins, að þetta tittæki stjórn- arinnar kaltaði á mótþróa lands manna gegn ríkisvaldinu, þvi að með stotnun hers væri friðsömu fólkinu ögrað til uppreisnár. Annað og þó minna atriði til andstöðu væri fjáreyðsla sú, er herstofnunin hetði f för með sér. Taldlat honum svo tii, að útbún- aður hersins að fatnaði og ein- kennum myndi kosta um eina milljóa króna, og bærl það ekki stjórninni vitni um gætni í fjár- málum. Jón Baldvlnsson fluttl íanga ræðu og ágætlega rök studda. Rakti hann fyrst frv. í sundur lið fyrir lið og benti á, hversu stjórnin stefndi méð þvf að þvf að ná sér f elnræði yfir iífi og limum þegnanna. Sfðan sýndi hann með ítarlegum tll- vitnunum f lög og lögreglusam- þyktlr kaupstaðanna, að engin nauðsyn væri á stofnun slfks hers, sem stjórnin færl fram á að stofná, þar sem öryggiþegn- anna væri borgið með gildandi lögum. Þá tók hann til með- ferðar fjárhagshlið málslns og leiddl rök að þvf, að árlegur kostnaður við hershatdið, þegar það værl komið að fullu á fót, myndl nema hátt á aðra milljón króna. Að sfðustu Ielddi hann rök að þvf, að rfkialögreglunnl væri stefnt að alþýðu landsins tii þess að þagga með vaidl niður kröfur hennar um bætt Iffskjör og félagslegar framfarir. Stóð ræða þingmannsins yfir hér um bil klukkustund Eftlr að J. Kj. hafði staðið upp tii að bera ekki af sér, að hann hefði ekkl »meðal karlmannshjarta f brjóstiv, svo sem Tr. Þ. hafði bor>ð hon- á brýn, og B®rnh. St. haíðl beint þeirrl fyrirspurn tll fors.- ráðh, hvort kaupst. eins og Siglnfj. gætu ekki sjálfir sett sér varalögreglu, tók torsætisráðh. aftur til máis. Neltaði hann ein- dregið fyrirspurn Bernh., en um frv. talaði hann mjög gætiiega. Reyndl hann að gera sem alira minst úr ríkislögreglunni, svo sem hún væri að eins sétt til málamynda og myndi þvf ekkl hafa neinn teljandi kostnað f för með sér, en eftir þvf sem lengra leið á ræðn hans, kom betur í Ijós, hvert stefnt var, þvf að þá lýsti hann mjög varlega yfir því, að varalögregian værl til þess, að það gæti ekki endurteklð sig, sem gerðUt 1921, sumarið 1923 og vorið 1924, m. ö o. að hiudra, að aiþýða gæti spornað við þvf, að lögregluvaldinn væri mlsbeitt. Ráðherrann reyndl að halda ræðu sinni f skemtiiegum tóni og fórst að vonum, svo að oft vottaði fyrir aðhlátri á áheyrendsvæð- unum. Að iokiuni ræðu ráð- hsrra var nmræðu frestað og önnur mái teklu af dagakrá, en frh. rfkislögr.-umr. á að vera í dag.. Á eftir voru þrír fundlr haidn- ir 1 delidinni hver eftir annan tii að afgreiða lög um nauða- samninga Sparisjóðs Árnessýsiu, og eftlr fáar mfnútur voru þau afgr. með þorra atkv. til stjórn- arinnar. Var J. Baldv. einn móti fiaustri þessu. St j óraavltgui’ hugsanagaDguv. í vörn foraætlsráðherra fyrir rfkislögreglutrumv. stjórnarlnnar reyndi hann að sýna, að hann >haltaðlst að sósfatistum« með því og vltnaði til afvopnnnar- frumvarps jatnaðarmannastjórn- arlnnar dönsku, og var hugs- anagangurinn f samanþjöppuðu máll á sem næst þessa leið: Jafnaðarmannastjórnin danska slakar á hnefavaldi yfirráðastétt arinnar með því að Ireyta hernum í lögreglu og fœlcka framkvœmdar liðinu úr 60000 niður í 7000. Iháldsstjórnin ísleneka fylgir sömu stefnu, þeoar Mn herðir á 1 hwefatíaidi i/(irráðaxtéttarinnar 20 — 30 drengir óskast til að selja bók á morgun, komi á afgreiðsiu Aiþýðublaðsins kl. 10 árd. f fyrra málið. Söngvavjafnaðav- manna •r lítið kver, sem aliir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst f Sveinabókbandinu, á afgreidsiu Atþýðublaðsins og á tundum verkiýðsféiaganna. með því að breyta lögreglunni í her og fjölga liðinu úr h u b. 30 upp í rúm 7000 Svona geta stjórnarherrar einir leyft sér að hugsa. Njr stefnuvottur. Bæjarfógetinn heflr beðið dag- blöðin að birta eftirfarandi til- kynningu til almenuings: í stað Þorv. sál. Björnssonar, fyrrv. yflrlögregluþjóns. heflr Snorri kaupmaður Jóhannson, Grettisgötu 46, sími B03, verið skipaður stefnuvottur í Reykjavik frá 1. marz næstkomandi, og geta menn því snúið sór til hans í þeim efnum. Skjölum, er stefnuvottarnir eiga að birta, verður og veitt viðtaka í endurskoðunarskrifstofu þeirra N. Manschers og Björns E. Árna- sonar í »þórshamri<, og vitja stefnuvottarnir þeirra þangað. >Bréf tll Lárn<. >Biarnoi« skrifar mjög langan ritdóm um þá bók, og segir ritstjórinn þar svo meðal annars: >Bióf til Láru frá fórbergi þórðarsyni er svæsn- asta ádeilurit, sem ég hefl lesið nýlega. Jafnaðarstefnan er þar talin eina hjálpræðisvon mann- kynsinB<. Bltstjórl og ábyrgöarmaBuri Halibjðm Halldórsson. ' “ f Prentsm. Hallgrlms BenecHktssonar’ BergstftÖMtríítl If,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.