Breiðfirðingur - 01.09.1998, Blaðsíða 81
HÖFUNDATAL
79
Ingþór Sigurbjörnsson (1909-1992) málarameistari og seinast versl-
unarmaður á Selfossi.
Jakob Guðmundsson (1817-1890) frá Reynistað í Skagafirði, seinast
prestur á Sauðafelli í Dölum.
Jakob Jóh[annesson] Smári (1889-1972) frá Sauðafelli í Dölum,
skáld og kennari í Reykjavík.
Jakob Thorarensen (1886-1972) frá Fossi í Hrútafirði, smiður og skáld.
Janet Ingibergsson (1935-1989) frá Belfast á írlandi, prestsfrú í
Hvammi í Dölum og síðar í Kanada.
Jarþrúður Benidiktsen (1776-1858) kona Boga Benediktssonar á
Staðarfelli í Dalasýslu.
Játvarður Jökull Júlíusson (1914-1988) bóndi og rithöfundur á
Miðjanesi í Reykhólasveit.
Jens Guðmundsson (1914-1998) frá Kinnarstöðum í Reykhólasveit,
kennari á Reykhólum.
Jens Hermannsson (1891-1953) frá Flatey, fræðimaður og kennari
seinast í Reykjavík.
Jens Skarphéðinsson (1907-1998) frá Oddsstöðum í Miðdölum, lengi
iðnverkamaður í Reykjavík.
Johnson, O. T.
Johnson, Stephan, sjá Stefán Jónsson
Jóhann Bjamason (1902-1972) frá Leiðólfsstöðum, verslunarmaður í
Búðardal og seinast starfsmaður hjá S.I.S.
Jóhann Gestsson (1836-1879) seinast bóndi á Saurum í Laxárdal í
Dalasýslu.
Jóhann Jónasson (1912- ) frá Öxney, síðar forstjóri Grænmetisversl-
unar ríkisins.
Jóhann Kristjánsson (1901-1984) frá Bugðustöðum í Hörðudal, síðar
í Reykjavík.
Jóhann Pétursson (1918- ) frá Stykkishólmi, lengst vitavörður á
Hornbjargsvita.
Jóhanna Steinþórsdóttir (1907-1980) frá Stykkishólmi, lengst hús-
móðir í Hafnarfirði.