Breiðfirðingur - 01.09.1998, Blaðsíða 88
86
EFNISSKRÁ 1942-1997
Sigríður Helgadóttir (1877-1972) fædd í Köldukinn á Fellsströnd,
saumakona og seinast bústýra hjá Jóni Kr. Lárussyni frá Amarbæli.
Sigríður Sigurðardóttir (1895-1969) frá Sælingsdal í Hvammssveit,
síðar húsfreyja í Sælingsdalstungu í sömu sveit.
Sigrún Halldórsdóttir (1959- ) frá Breiðabólsstað á Fellsströnd,
skrifstofumaður í Búðardal.
Sigurbjöm Bergþórsson (1856-1953) lengst bóndi á Svarfhóli í
Laxárdal.
Sigurbjörn Guðbrandsson (1913- ) smiður frá Spákelsstöðum í
Laxárdal, síðar í Reykjavík.
Sigurbjöm Guðmundsson (1850-1930) frá Vígholtsstöðum í Laxár-
dal, síðar í Gimli, Manitoba.
Sigurbjörn Sigtryggsson (1918- ) frá Hrappsstöðum í Laxárdal, að-
stoðarbankastjóri við Landsbankann.
Sigurborg Eyjólfsdóttir (1906-1997) frá Dröngum á Skógarströnd,
lengst af húsfreyja í Reykjavík.
Sigurður Ágústsson (1897-1976) kaupmaður í Stykkishólmi og síðar
alþingismaður.
Sigurður Bjamason (1845-1926) frá Broddadalsá í Strandasýslu,
smiður á ísafirði.
Sigurður Einarsson (1898-1967) prestur í Flatey og lengst í Holti
undir Eyjafjöllum.
Sigurður Flosason (1928- ) frá Hörðubóli í Miðdölum, síðar bif-
reiðastjóri í Kópavogi.
Sigurður Jóhannsson (1866-1947) bóndi á Þverfelli í Saurbæ.
Sigurður Hólmsteinn Jónsson (1896-1985) frá Flatey á Breiðafirði,
blikksmiður hjá Blikksmiðju Reykjavíkur.
Sigurður Markússon (1929- ) frá Búðardal, framkvæmdastjóri hjá
SÍS í Reykjavík.
Sigurður Sveinbjörnsson (1894-1975) frá Bjarneyjum, lengi bóndi í
Efri-Langey og síðast í Stykkishólmi.
Sigurður Sveinsson (1900-1987) frá Núpi í Haukadal, síðar bóndi á
Sleggjulæk í Stafholtstungum.