Stjarnan - 01.07.1920, Síða 9

Stjarnan - 01.07.1920, Síða 9
STJAKNAN 105 skrifaði liann nafn sitt undir og var örendur. prælastríðið með öllum sínum skelf- inigum og' þjáningum var á «nda og her mennirnir sneru heim aftur. Einn af þeim, í töturlegum einkennisbún- inigi, var á leið til liins ofannefnda dómiara. En hermaðurinn leit út eins og flökkumaður og þjónamir vildu ekki sleppa honum inn, svo hann ásetti sér að bíða þangað til að dómarinn kæmi heim; þá gekk hann á móti hon- um og' hélt bréfinu á lofti. Dómarinn hugsaði að þetta væri einhver bæna- skrá og ýtti hermanninum frá sér; en hermaðurinn gekk á móti honum einu sinni enn og reyndi að koma dómar- anum til a/ð lesa undirskriftina. pegar dómarinn kom augia á nafnið lagði hann hendur um háls hemianninum og sagði við hann: “pú mátt eiga alt, sem mínir peningar og mín áhrif geta veitt þér. ” pAÐ VAR NAENIÐ SEM KOM pESSU TIL LEIÐAR. Jesú nafnið táknar hugarfar hans og lunderni. Nafn hans, heiður og orð eru í veði fyrir að hann mun veita oss það sem vér biðjum um í hans nafni. peðar vér virðum fyrir oss þessi dýrmætu fyrirheit, hvernig gctum vér vanrækt bænina ? G. B. T. Æfiferill Haraldar Eftir C. L. Taylor. SJÖUNDI KAPITULI Prestur kemst í bobba. Herra Mann átti erfitt með að koma sjálfum sér til að finna séra Mitchell aftur og ræða við hann ýms efni, sem hann, af öllu hjarta, langaði til að öðl-

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.