Stjarnan - 01.07.1920, Blaðsíða 12

Stjarnan - 01.07.1920, Blaðsíða 12
108 STJARNAN ast þeig-ar við taluðum saman, og þeg- air eg um kveldið talaði við hinn unga mann var eg neyddur til að meðganga að mér hefði skjátlast. Enginn maður, sem sér að sálu iSinni er stofnað í hœttu í baráttu lífsins, mun gera órétt atf á- settu ráði. “Eg vona enn að finna sannanir fyr- ir því að nýtt tímabil hafi byrjað við krossinn og að fylgjendur Krists séu skyldugir til að halda “Drottins dag”, upprisudaginn. En taldð þér eftir orð- um mínum: Ef eg kemst að raun um, að mér hafi einnig skjátlast í þessum efnum og að biblía11 segir ekkert um tímabreytingu á hvíldardagshaldinu, þá mun eg' fús og feiginn af öllu hjarta taka upp krossinn á ný og halda hvíld- ardaginn, hinn ,sjöunda dag lieilagan.” Séra Mitchell virtist ekki taka orð- um skipstjórans eins alvarlega oig þau voru töluð. Pirestur brosti eins og hann var vanur að gera og þegar skipstjói*- inn var búinn að> ljúka máli ®ínu sagði hann aðeins : “þér eruð vissulcga mér meiri í því, að færa rök fyrir því, sem þér seg'ið, svo ag ætla ekki að reyna að mótmæla yður. En það megið þér reiða yður á, að ef þér haldið áfram að leiða rök fyrir máli eins og þér núna liafið gert, munuð þér verða neyddir til að halda hvíldardag Gyðinganna.” Eftir að hafa sagt þetta bað séra Mitchell fyrirgefningar, sagðist ómögu lega mega vera lenguir hjá herra Mann, svo hann kvaddi hann fljótlega en þó vingjarnlga Oig fór svo út á þilfarið. Sannleikurinn var sá, að hann var í vandræðum og óskaði ekki eftir að hlusta á röksemdaleiðslu skipstjórans lengur. Rétt í því að prestur fór út kom Haraldur inn til að segja skipstjóran- um, að hann væri búinn að finna margt nýtt síðan samtal þeirra um kveldið. “Hefir þú talað við séra Ander- son ? ’ ’ spurði skipstjórinn. “Nei, en eg hefi lesið í biblíunni og talað við fólk þegar eg hefi haft tæki- tfæri. Og g get sagt yður, herra skip- stjóri, að hvíldardagsspursmálið er mjög svo ®kemtilegt umræðuefni. Allir vilja heyra eitthvað um það. Og þér vitið, að það eru þrír preistar á skip- inu. Skipstjórinn vissi það, en eftir þetta samtal við séra Mitchell var hann að nokkru leyti niðurbeygður. ‘ ‘ Einn af þessum prestum, ’ ’hélt Har- aldur áfram, “er maður, sem hefir mik ið að seg'ja. þegar hann heyrði mig tala við piltana varð hann mjög svo ákafur. Hann álasaði mér og sagði, að ef einhver héldi hinn gyðinglega hvíld- ardag, mætti vel telja hann meðal mót- stöðumanna Krists. 1 fyrstunni ,vissi eg ekki hvernig eg ætti að svara honum, svo eg lét lianna bara tala. En svo spurði eg hvað hann meinti með “hinn gyðinglega hvíldar- dag”. Meinið þér hvíldardaginn í lög- málinu spurði eg. “Já,” svaraði hann. “það er einmitt hann sem eg á við. Tíu boðorðin voru gefin Gyðinigum; en þegar Kristnr kom voru þau negld á krossinn. Hvíld- ardagurin11 varð' til og hvarf með þeirri gömlu þjóð.” “Rétt í því kom .séra Anderson íram hjá og eg gat ekki stilt mig um að spyrja hann að því, hvaða álit hann hefði á þessu. Eg hafði sem sé aldrei heyrt - þetta fyr um hinn gyðinglega hvíldardag, og eg óskaði eftir að prest ur útskýrði þetta efni fyrir okkur.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.