Stjarnan - 01.03.1921, Page 1

Stjarnan - 01.03.1921, Page 1
STJARNAN Ferðamenn. sem eru á leið til hinnar himnesku Jerúsalem, ættu ekki að vanrækja að útvega sér pláss á því eina skipi, sem tilheyrir hinni konunglegu línu frelsarans og siglir daglega. Nafn skipsins: Eagnaðarerindið. Róm. i: 16. Það siglir frá: borg eyðileggingarinnar, 2. Pt. 3: 10. Ferðinni heitið til: Jerúsalem á hæðum. Heb. il: 10. Eftir áætlun fer það: í dag. Heb. 3:7.8. Fargjald: Ekki neitt. Es. 55:1. Nafn Skipstjórans: Jesús Kristur. Post. 4:12. Skipshöfn: Postular Drottins. Post. 8: 4. Hafið, sem farið er yfir: Tíminn. Op. 10: 6. Farþegarnir: Hólpnir syndarar. Róm. 3 : 24. Viti: Guðs orð. Sálm. ng, 105. Áttaviti: Trú og kærleikur. 2. Tess. 1: 3. Skipsspegillinn : Lögmál Guðs. Ják. 1: 23-25. Fáninn: Jesú blóð. Heb. 9:22. Vindur: Heilagur andi. Jóh. 3:8. Fæði: Náð Drottins. 2. Kor. 12:9. Akker: Vonin. Heb. 6:19. Hafir þú enn ekki útvegað þér pláss, þá flýttu þér áður en skipsklukkurnar gjalla i síðasta sinn. Þetta skip hefir aldrei komið í skipsreka. Skip- stjórinn siglir hvort veðrið er gott eða illt. Marz 1921 Verð 15 cents M

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.