Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 2

Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 2
34 STJABNAN Hinn hái, hrausti, ungi maður, sem stóö hjá mér, hristi efablandinn höfuSiS og gekk i burtu. KveldiS var fagurt á Coos flóanum, þar sém hiS tæra vatn frá Coos fljótinu rennur út í flóann. Coos fljótiS kemur frá Goast Range fjöllunum. Coos flóinn myndar góSa höfn, þar sem hafskipin koma inn og taka viSarfarma frá hinum miklu furuskógum í Oregon ríkinu. Kring um 2 enskar mílur upp frá fló- anum kvíslast fljótiS í tvær elfur. Þar er landslagiS mjög svo fagurt. MeS fram báSum elfum eru mörg og mikil kúabú. Þar má sjá miklar hjarSir af fallegum Jersey kúm. Bóndi nokkur þar sagSi mér, aS hann á einu ári væri búinn aS selja mjólk fyrir $7,000. Átti þessi maSur 52 mjólkurkýr. Mjólkin er send niSur fljótiS á vélarbátum til Marshfield og North Bend, þar sem eru margar sög- unarmyllur og skipastöSvar,, er veita mönnum svo hundruSum skiftir vinnu, svo vér skiljum aS bændur hafa hér góS- an markaS fyrir afurSir sínar. Þetta kveld var flóinn mjög svo ynd- islegur. Til vesturs eru ihæSirnar, sem Marshfield bær er bygSur á. Strætin voru hrein, húsin snotur og umgefin af hinum sígrænu plöntum og trjám. Alt þetta myndaSi fagurt málverk. Á fljót- inu var sægur af- vélarbátum. Hinir fögru máfar flugu fram og aftur til aS fá sér bita, sem fólkiS á bátunum viS og viS fleygSi út á vatniS aS gamni sínu. — Eg mun aidrei gleyma þessari fögru mynd. Sólin var nú gengin undir til aS taka sér kveldbaSiS í KyrrahafiS. Bærinn var upplýstur meS rafmagnsljósum, sem annaS hvort lýstu stöSuglega eSa leiftr- uSu meS vissu millibili og um leiS skiftu .litum. Þar sáust rauS, blá, græn og gul ljós og var þaS fagurt samræmi í ö!lu þessu. Þetta mikla ljóshaf og hiS fagra landslag gjörSu þaS aS verkum, aS bær- inn leit út á þessari kveldstund eins og yndislegt málverk. Vér vorum einmitt staddir fyrir utan glugga einhvers gimsteinasala. Var þessi mikli gluggi allur upplýstur af mörgum skínandi Ijósum, og í honum voru allskonar demantar, perlur frá mar- arbotni og dýrmætir gimsteinar. En þaS var eitthvaS annaS sem stakk mjög í stúf viS hiS fagra kveld, hinn bláa flóa, yndi bæjarins og hinar skraut- legu gimsteina sýningar í glugganum — hinn ungi maSur, hiS dýrSlegasta í öllu sköpunarverki Guðs á jörSinni, stóS þar saurgaSur, auSvirSilegur og óhreinn og varpaSi skugga á fegurSina. Eg nálg- aSist hann hægt og sagSi viS hann: “Ungi maSur, áttu móSur á lífi?” “Já, í borginni Nevv York.” “Áttu systur, hreina fallega systur?” “Já, svo sæta systur, sem nokkur drengur getur átt.” “Áttu unnustu, ungi maSur?” Hann virtist vera hálf feiminn og hélt auSvitaS aS eg, ókunnur maSur í framandi borg, væri of nærgöngull; en eg sagSi: “HlustaSu ,á mig, góSi; eg vil þér ekkert ilt. Mig langar til aS hjálpa þér. GjörSu svo vel aS segja mér, hvort þft ■eigir unnustu.” MeS rödd, sem bar vott um djúpa til- finningu, svaraSi hann: “í sannleika á eg unnustu, hina kærustu litlu stúlku. í heimi. Og þegar Uncle Sam ('Banda- rikjastjórninj er búin meS mig, ætla eg aS bregSa inér til Nevv York og kvænast henni.” “Nú, góði, leyföu mér aS koma með aSra spurningu.”—Frh. á bls. 47.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.