Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.03.1921, Qupperneq 8
40 STJARNAN Drottinn, hve “Nei, þaö var þá ómögulegt að heim- færa þaö, sem prédikarinn nú sagöi, upp á 'hann”. Aftur og aftur hugsaöi hann út í þetta. Hann var vinnumaður á heimili í hér- aöi. Hann haföi ávalt verið prúSmenni og haldiö sér fyrir utan skemtanir hinna piltanna. Svo var hann húinn að fara í kirkju hvern einasta sunnudag , hafði lesið morgun og kvöldibæn og gengið til altaris bæði haust og vor. Og nú kom prédikarinn og taldi hon- um trú um, að alt þaS gæti ekki hjálpað honum inn í himnaríki, heldur aS hann þyrfti að taka sinnaskifti. Nei, sú ráðlegging gæti ómögulega veriS til hans. Hann varS svo reiður við prédikar- ann, aS hann sagSi oft við sjálfan sig, aS hann myndi aldrei fara oftar til aS hlusta á hann. En í hvert skifti var þaö eins og hann gæti ekki annað en farið á samkomuna. En þaS, að hann væri eins mikill synd- ari og prédikarinn hafSi látiS í ljós, gæti ómögulega veriö rétt. Svo eina nótt dreymdi hann: Hann sat yfir langa borðinu inni í stofunni. Engill nokkur stóð fyrir framan hann. Engillinn hélt á löngu bréfi, sem hann sýndi honum og sagöi: “Lestu”! Hann tók við þvi og fór aS lesa. En hvaS var þetta? Þarna voru allar eyndir háns ritaðar. Því meir sem hann las, því meir undr- aöist hann og hræddist. Þar voru ritaðar allar þær syndir, sem hann mundi eftir, og einnig allar, sem u var búinn að gleyma. En nú komu þær honum til hugar aftur. ÞaS var margt, sem hann hafSi aldrei ímyndað sér að væri synd, og nú skildi hann vel að það var. OrS, léttúðarfull orS, hugsanir, sem voru horfnar eins fljótt og þær voru konmar. Alt var ritaS, þarna. vel þú manst? Hann varð að játa, aS hann hefði gjört alt þetta. Hann slepti bréfinu og lét hugfallast. HvaS mundi nú verða um hann? Og hann, sem ávalt hafði ímyndað sér, að hann væri fyrirmyndar piltur i öllu. Alt í einu leit hann á borSendann. Þar var lítill pennahnífur. ÞáS var búiS að stinga blaSinu ofan í borðiS. HvaS þýS- ir þetta? Hann leit upp á engilinn: “HvaS þýSir þaS aS þessi hnífur stend- ur þar í borðinu?” Engillinn leit alvarlega á hann: “Það þýðir, aS þú hefir einu sinni stoliS þess- um hníf.” “StoiiS ! StoliS ! Nei, aldrei!” “Þú hefir stoliS þessum hníf,” svar- aði engillinn og var fremur stuttur i spuna. “Nei,” hrópaöi pilturinn, “aldrei hefi eg stoliS honum. Alt sem ritaS er á bréfið er sannleikur, en aS eg skyldí hafa stolið hníf — nei, það er alls ekki satt.” “Þú hefir stoliS hnífnum,” sagði eng- illinn aftur. Pikurinn vaknaSi. Hina eftirfylgjandi daga var hann mjög alvarlegur. Prédikarinn hafði á réttu aS standa. Hann var, þrátt fyrir ált, stór syndari. En þessi hnífur? HvaS þýSir þaö? Alt annaS i draumnum var rétt, nema þetta með hnífinn. ÞaS gat ómögulega veriö rétt. Plann hugsaöi. Skyldi hann virkilega -hafa stolið þess- um hníf? Nei, það var þó ómögulegt. Svo einn góðan veSurdag kom honum til hugar: þegar hann var fimm ára gam- all, hafSi hann í sann1eika tekið þess- bonar hníf frá Eredrik, syni nágrannans. Hann hafði þess vegna stolið. ÞaS var þá rétt. Hann beygði sig frammi fyrir Drotni: “Drottinn, hve vel þú manst.” Þá sá hann, aS hann var miikll syndari.

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.