Stjarnan - 01.03.1921, Blaðsíða 9
STJARNAN
41
Æfiferill Haraldar
Eftir C. L. Taylor.
Fimtándi kapítuli.
Mikilvœg ákvörðun.
Varla var séra Anderson kominn inn
káhettu sína fyr en farþegaþjónn færöi
honum skeyti og sagöist þjónninn bíöa
eftir skriflegu svari.
Skeytiö var frá frú Slocum, annari
konunni frá San Francisco, sem bæn
prestsins haföi haft svo mikil áhrif á
hinn undanfarna þriöjudag, þegar hann
hafði talað fyrir farþegunum. Skeytiö
hljóöaöi þannig:
“Fláæruveröugi séra Anderson! Núna
í f!eiri daga hafa ekki svo fáir farþegar
óskað eftir aö heyra yður útlista hvíld-
ardagsspursmálið enn betur. 'Þetta mál
viröist vera svo áríðandi og mikilvægt,
að vér héldum að það væri ekki svo mik-
ið úr vegi, aö taka oss þaö frelsi, að biðja
yður “að stíga í stólinn” aftur. Viljið
þér gjöra svo vel að tala til vor i. borð-
salnum á fyrsta farrými á morgun
(sunnud.j ? Þér getið sjálfur ákveðið
hvaöa atriði þessa mikla máls j>ér álítið
gagnlegast að ræða um. Gerið svo vel
að senda mér skriflegt svar með þjón-
inum. Mrs. Frances Slocum.”
Vér verðum hérna, séra Andersonar
vegna, að taka Jrað fram, að >hann væri
alls ekki maður, sem leitaði tækifæris til
að auglýsa sjálfan sig og verk sitt og
heldur ekki tryði hann beinlínis á aö
safna áhangendum. Flann var sannur
sálarvinur. Hann prédikaði að eins í
jjfeim tilgangi, að kunngera heiminum
Krist og hann krossfestan. Og þó hafðí
hann mikla trú á að halda hinum skýru
kenningum biblíunnar á lofti; því án
þeirra er enginn mælikvarði fyrir trú og
breytni.
Ofannefnda tilboð opinberaði honum,
að það væri hungur eftir að heyra Guðs
orð. Hann ritaði þess vegna stutt. svar
með loforði um að vera til þjónustu
næsta dag. Þar næst fór liann að yfir-
vega hvað hann ætti helzt að tala um.
Fitla hugmynd hafði hann um, að: